Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 102

Réttur - 01.01.1954, Síða 102
102 RÉTTUE Fyrir 1. febrúar sögðu 22 félög upp samningum frá 1. marz að telja, þar á meðal stærstu verkalýðsfélögin í Reykjavík, önnur en Verkakvennafélagið og Sjómannafé- lagið. Hafa félögin í Reykjavík og nágrenni með sér náið skipulagt samstarf, og gera ekki samninga nema í samráði hvort við annað. Aðalkröfur félaganna eru: Kauphækk- un, sem nemi yfirleitt 25—30% og greiðsla fullrar verð- lagsvísitölu á öll laun. I áramótaræðu sinni hótaði Ólafur Thors forsætisráð- herra því, að almennum kauphækkunum mundi verða svarað með gengislækkun. Síðan hefur ekki linnt slíkum hótunum í ýmsum gerfum í blöðum Sjálfstæðisflokksins. Þessu svaraði verkamannafélagið Dagsbrún með ein- róma ályktun á fjölmennum fundi svohljóðandi: „Fundur í verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 27. jan- úar 1955 álítur óhjákvæmilegt að verkalýðurinn svari með stjórnmálalegri einingu þeirri hótun ríkisstjómarinnar, að gera að engu allar kjarabætur verkalýðsins með nýrri gengislækkun eða öðrum ráðstöfunum. Fundurinn skorar á verkalýðsflokkana og öll þau sam- tök, sem vilja standa með verkalýðshreyfingunni, að taka tafarlaust höndum saman gegn stefnu ríkisstjórnarinnar og með það fyrir augum að hnekkja völdum hennar í næstu Alþingiskosningum með kosningabandalagi alþýðunnar um land allt. Fundurinn beinir því til Alþýðusambands Islands að beita sér fyrir því, að slíkt samstarf verkalýðsins komist á sem f yrst og um leið skorar f undurinn á verkalýðsf élögin að taka þetta mál á dagskrá og vinna ötullega að stjómmála- legri einingu alþýðunnar gegn gengislækkun og kjaraskerð- ingu, en fyrir myndun ríkisstjórnar, sem starfi að hags- bótum fyrir alþýðuna og verkalýðshreyfingin því geti stutt“. Síðan hafa f jölmörg verkalýðsfélög samþykkt samskon- ar ályktanir. Meðal verkalýðsins er nú hvarvetna vaxandi skilningur á því, að pólitísk eining til þess að hnekkja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.