Réttur


Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 9

Réttur - 01.05.1964, Blaðsíða 9
R E T T U R 73 einir óskoraö vald á þróun atvinnulífsins og hagnýtingu íslenzkra auðlinda. Lánamöguleikar þjóðarinnar erlendis verði fyrst og fremst hagnýttir til framkvæmda á sviði raforku fyrir landsmenn sjálfa og til uppbyggingar nýrra þátta útflutningsiðnaðar, sem sér- staklega byggja á framleiðsluvörum sjávarútvegs og landbúnaðar. Gerð verði sérstök framkvæmdaáætlun til ákveðins tíma um full- vinnslu íslenzkra hráefna, sérstök lánakjör, vísindalega og tækni- lega aðstoð og markaðsöflun. * Miðstjórn Sósíalistaflokksins lítur svo á, að með heiðarlegri framkvæmd á framangreindum tillögum mætti á skömmum tíma leysa þann vanda, sem nú er við að glíma í efnahagsmálum landsins. Þannig mœtti stöðva dýrlíðarjlóðið, leggja grnndvöll að vinnufriði, leiðrétta launakjör vinnustéttanna og sleppa út úr þeim vítahring að ríkisvaldið sé í linnulausu stríði við alla launþega landsins. Ríkisstjórnin verður að átta sig á því, að áframhaldandi stríð við meirihluta þjóðarinnar, launþegana í landinu, er dæmt til að mis- takast. Hugmyndir skammsýnna afturhaldsmanna um að enn á ný skuli reynt að binda hendur verkalýðssamtakanna — einmitt nú eftir að stórfellt verðhækkunarflóð hefur skollið yfir síðustu mánuðina, milliliðum hefur verið heimilað að hækka álagningu um mörg himdruð milljónir króna — slíkar hugmyndir, ef reynt yrði að Jramkvœma þœr, gœtu ekki leilt til annars en nýrra stórátaka á milli launastéttanna og ríkisvaldsins með augljósu tapi fyrir þjóðar- heildina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.