Réttur


Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 63

Réttur - 01.05.1964, Qupperneq 63
R É T T U R 127 „Útrýming" bændastéttarinnar í Bandaríkjunum. „Saturday Evening Post“ lýsir því hvernig sjálfvirknin, sem ger- Lyltir nú tækni verksmiðjanna, fækki fólkinu í sveitunum um allt að því milljón manna á ári. Afleiðingin er sú um leið að þúsundir hæja, sem lifað hafa af viðskiptum við bændur, veslast smátt og smátt upp. Samkvæmt landbúnaðarskýrslum Bandaríkjanna voru 1955 um 4,8 milljónir bændabýla í Bandaríkjunum. Þar var 11% færra en á fimm ára tímabilinu á undan. 1959 voru aðeins 3,7 milljónir bænda- býla. Fækkunin nam nú 23%. Á árunum 1960, 1961 og 1962 nam fækkunin 500.000 til 600.000. Talið er að tala bændabýlanna muni minnka um 2 milljónir. Það eru einokunarauöfélögin, sem drottna í landbúnaöinum. í bók Edward Higby: „Bændabýli og bændur á öld borganna“, er sýnt fram á að 3% búgarðanna, sem stærstir eru, framleiði eins mikið og 78% bændabýlanna, sem standa á lægsta þrepi þjóðfélags- stigans tæknilega séð. Fyrir 30 árum vakti kvikmynd og saga John Steinbeck „Þrúgur reiðinnar“ alheimsathygli fyrir að sýna hörmungar bændanna í beimskreppunni. Nú hefur heimildarkvikmyndin „Uppskera smánarinnar“ ýtt við Bandaríkjamönnum. Hún sýnir eymdina, sem 500.000 flökkuverkamenn verða að búa við í þessu auðuga „velferðarríki“. Þeir eru meðhöndlaðir næstum því eins og þrælar. Harðstjórn portúgalska auðvaldsins í nýlendum sínum. Nýlenduherrarnir í Portúgal, — þessir bandamenn íslands til varnar lýðræði og þjóðfrelsi (!) — halda áfram að kúga ellefu milljónir manna í Angola, Mozambique, portúgölsku Guineu, Græn- höfðaeyjum, St. Tliomas og Principe. Það er blóðug harðstjórn, sem þarna er beitt: Á eynni St. Thomas, sem hefur um 60.000 íbúa, hafa um 1000 manns verið drepnir fyrir að neita að vinna sem ánauðugir þrælar. Árið 1959 voru 50 hafnarverkamenn drepnir í portúgölsku Guineu fyrir að heimta launahækkun. 1 Mueda-héraði á Mozambique voru hundruð bænda skotnir af refsisveitum fyrir að krefjast lands. 1 júlí 1960 voru mörg hundruð manna drepnir í Angola fyrir að *>eirnta lausan einn foringja þjóðfrelsisbaráttunnar, er hafði verið fangelsaður án laga og réttar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.