Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 2

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 2
194 R É T T U R svo launastéttirnar í heiltl eru 75% þjóðarinnar og geta ráðið þjóðfélaginu í krafti fjölda síns, þegar þær hafa póli- tískt áttað sig á styrkleik sínum og sögulegu hlutverki. Og í þriðja lagi hefur verkalýðurinn undirtökin í þjóðfélaginu vegna þess að vinnuafl hans skapar auðinn og stöðvi hann þá auðsköpun nötrar allt þjóðfélagið. Þess vegna er verklýðshreyfingin hið volduga vinstra afl með þjóðinni, sem öll vinstri pólitík verður að byggjast á. Framsóknarflokkurinn er í eðli sínu og uppruna milli- flokkur og hefur þróast í algeran hentistefnuflokk, sem getur rekið hægri eða vinstri pólitík, staðið með auðmannastétt eða verkalýð eftir því sem honum býður við að horfa og hefur helzt kosið þann kostinu að vera með auðmannastétt- inni, þegar hann er í ríkisstjórn og getur einhverju áorkað, en nieð verkalýðnum, þegar Framsókn er í stjórnarandstöðu og þarf að geta talað róttækt. Tengsl Framsóknarforingjanna og valdakerfis þeirra í fésýslufyrirtækjum við erlenda auð- hringi annars vegar og verzlunarauðvald Reykjavíkur hins vegar eru svo sterk að Framsóknarflokkurinn kÍDpist alltaf til hæeri, þegar á á að herða, hve róttækt sem hann hefur talað til þess að þóknast þeim mörgu áeætu og róttæku kiós- endum, sem fvlgt hafa honum í trú á að hann væri raunveru- legur vinstri flokkur. Hinn stéttarlegi grundvöllur vinstri einingar er því verk- lýðshreyfingin. Og á pólitískum vettvangi vrði verklýðs- hrevfingin sterkust og vinstri eining mest vald, ef sterkustu aðilar verklýðssamtakanna: Sósíalistaflokkur og Albýðu- liandalagið annars vegar og Albvðuflokkurinn hins vegar tækju höndum saman í róttækri hagsmuna- og réttindabar- áttu verkalýðs og annarra launþega. Það var þetta, sem stjórn Alþýðusambands íslands reyndi að knýja fram vorið 1956. En bá tókst hægri öflum Fram- sóknar að véla Alþýðuflokkinn inn í Hræðslubandalagið og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.