Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 13

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 13
R É T T U R 205 Ævintýri „afturgangnanna“ er brátt á enda. Ýmsir forystumenn borgarastéttarinnar úr menntamannastétt, er um tíma hr.ifust af gamla boðskapnum, hafa séð að „fagnaðarboðskpur hins óhefta einkaframtaks“ var aldargömul kenning ungrar borgarastéttar, en nú löngu úrelt og eru að snúa frá villu síns vegar. Ævintýri afturgangnanna, forysta fésýslustéttarinnar, steitti á tveim skerjum: 1) Verkalýðs- og starfsmannastéttin lætur ekki bjóða sér þá kúg- un, sem óhjákvæmilega væri samfara framkvæmd þessarrar efnahagsstefnu. 2) Þjóðfélag nútímans kallar á stórfellda skipulagningu atvinnu- lífsins, sem hið „óhefta einkaframtak“ er ófært um að fram- kvæma. A þessum skerjum strandaði hið fúna fley, sem afturgöngurnar < efnahagsmálum ýttu úr vör, — og brotnaði. Og það var ekki nema von: fleyið hafði verið áratugi í naustum og var reyndar ósjófært eftir auma siglingu og áföll kreppanna þegar það var dregið á land í heimskreppunni miðri á fjórða tug aldarinnar. En hvað gera þá þeir, sem aldre.i læra neitt en engu gleyma, — ,.bourbonar“*) atvinnulífsins á íslandi? Þeir reyna tvennt: annars vegar að eyðileggja þó minnsta kosti eina bæjarútgerð, — bæjarútgerðina í Hafnarfirði, sem var fyrsta mikla framkvæmd Alþýðuflokksins á íslandi og bjargvættur hafn- firzks verkafólks um áratugi. Og fyrst þeir voru ekki menn til að laka v.ið henni sjálfir, þá gerðu þeir sér hægt um hönd að selja tog- ara hennar úr landi fyrir gjafverð. „Til einkaauðvaldsins skal það, ef ekki þess íslenzka, þá til þess erlenda.“ — Hins vegar kalla þeir á erlent hringaauðvald inn í landið: olíuhreinsunarstöð og alumin- iumverksmiðju. Þetta ákall þeirra íslenzku fésýslumanna, er að því standa, er dauðadómurinn yfir þeim sem leiðtogum íslenzks efnahagslífs. Þeir fremja þar verknað samsvarandi þeim, er höfðingjar Sturlungaaldar kölluðu Hákon konung til herra yfir íslandi og sjálfum sér þar með, er þeir sjálfir réðu ekki lengur við íslenzka alþýðu. Sá hluti fésýslu- stéttarinnar, sein nú leitar á náðir erlends auðvalds, dæmir sjálfan sig úr leik, óhæfan til forystu fyrir íslenzku efnahagslífi. Það tímabil, sem átti að verða draumatímabil ísienzkrar borgara- sléttar: ynging hins óhefta einkaframtaks, — endar því sem efnahags- *) „Bourbonar", — franska konungsættin, sem sagt var um, er jteir konm afttir 1815: Þeir liafa ekkert lært og engu gleymt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.