Réttur


Réttur - 01.11.1964, Síða 29

Réttur - 01.11.1964, Síða 29
JÓN FRÁ PÁLMHOLTI : Mitt ríki er af þessum heimi IN MEMORIAM JULIAN GARCIA GRIMAU IJón frá Pálmholti er fæddur 25. marz 1930 í Pálmholti í Arnarneshreppi í Eyjafirði. Tvær ljóðabækur hafa komið út eftir hann: „Ókomnir dagar“ árið 1958 og „Hendur borgarinnar eru kaldar" 1961.] 1. stundlcgt frelsi næturinnar . . lífið ángar bikaðar götur bifreiðar fólk grös og dýr rafljós þögn í trjánum heimurinn litill og einn blöðin mjúk i regninu bíða vita að dagurinn kemur að sólin mun enn renna upp stundlcgt líf næturinnar pndardróttur mannsins

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.