Réttur


Réttur - 01.11.1964, Side 37

Réttur - 01.11.1964, Side 37
R U T T U R 229 þegar hjarta mitt slær ekki framar spor min þurrkuð út að eilifu og droumar minir foknir úti buskann cinsog þeir hafi aldrei verið dreymdir munuð þið enn lifa þcgar hold mitt er orðið að mold bein min hvitnuð i gröfinni og orð min löngu gleymd munuð þið enn lifa þegar sólin ris og spcglar sig i hafinu roðar fjöllin dalina og slétturnar fuglarnir sýngja og dýrin brcgða ó leik þegar vorið er komið og trén blómgast að nýju og ég er ekki lcingur til munuð þið enn lifa njótið óvaxta jarðarinnar ég óska ykkur alls góðs

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.