Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 52

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 52
244 R É T T U en þessi eining á að birtast í fjölbreytni hinnar pólitísku afstöðu, sem jafnan sé samhæfð ástandi og þróunarstigi hvers lands. Þessu fylgir auðvitað sú hætta að flokkarnir einangrist hver frá öðrum og af því getur laitt vissa ringulreið. Það þarf að varast þá hættu og í því skyni teljum við að liafa verði þessi ráð: Alltíð samskipti á milli flokkanna, sem geri hver öðrum grein fyrir starfi sínu og reynslu; sameiginleg fundahöld til að fjalla um vandamál, sem vissir fiokkar hafa allir við að glíma; alþjóðafundir til rannsóknar á al- mennum vandamálum hagvísinda, heimspeki, sagnfræði og svo framvegis. Jafnhliða þessu erum við hlynntir því að rökdeilur fari fram milli einstakra flokka um mál, sem þeir láta sig sérstaklega varða og að þær rökdeilur séu einn.ig á opinberum vettvangi til að vekja athygli alls almennings á þeim; en forsenda þessa er, vel að merkja, að rökdeilurnar fari fram af fyllstu kurteisi, með gagnkvæmri virð- ingu deiluaðila, með hlutlægri rökfærslu, en ekki með þeim rudda- skap og ofstopa, sem Albanar og Kínverjar hafa tamið sér! Tengsl hreyfingorinnor við nýlendur og nýfrjóls lönd Yið teljum það skipta meginmáli fyrir þróun hreyfingar okkar að komið sé á nánum kynnum og samstarfi milli kommúnistaflokk- anna í auðvaldslöndunum og þjóðfrelsishreyfinganna í nýlendunum og hinum nýfrjálsu löndum. En þessi tengsl æltu ekki aðeins að vera við kommúnistaflokka þessara landa, heldur öll þau öfl, sem berjast fyrir sjálfstæðinu og gegn heimsvaldastefnunni og einnig, eftir því sem hægt er, við stjórnir þeirra nýfrjálsu landa þar sem framfaraöflin ráða ríkjum. Markmiðið ætti að vera að koma sér saman um ákveðna stefnuskrá til leiðsagnar í baráttunni gegn heims- valdasinnum og nýlendustefnunni. Jafnhliða ættum v.ið að rannsaka betur vandamálin, sem snerta þróunarleiðir hinna nýfrjálsu landa og hvað fyrir þeim vakir að stefna til sósíalismans. Og þannig mætti lengi telja. Hér er um að ræða ný úrlausnarefni, sem ekki hefur verið glímt við framt að þessu. I3ess vegna, eins og ég hef áður sagt, myndum v.ið hafa fagnað því að haldin væri alþjóðaráðslefna, sem einvörðungu væri ætlað að fjalla um þessi efni og við verðum að láta þau skipa æ rýmri sess í öllu okkar starfi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.