Réttur


Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 55

Réttur - 01.11.1964, Qupperneq 55
It E T T U K 247 öllum þeim meginreglum og öllum þeim staðreynduin, sem eru til vitnis um það, að þetta sé raunveruleikinn í öllum hinum sósíal- istísku löndum, en ekki aðeins í Sovétríkjunum. En liver sú stað- reynd, sem stundum sýnir okkur hið gagnstæða, skaðar alla hreyf- ingu okkar. V.ið veltum mjög fyrir okkur einu atriði og gerum okkur ekki fulla grein fyrir því. Þetta er sú staðreynd, að miðflóttaafls gætir í samskiptum sósíalistísku landanna. Þarna er augljós og alvarleg hætta á ferðum, sem við teljum að sovézku félagarnir ættu að gefa sérstakan gaum. Vafalaust er hér um að ræða nýendurvakta þjóð- crnisstefnu. En við vitum, að þjóðerniskenndin verður lengi fast- ur förunautur verkalýðshreyfingarinnar, einnig eftir valdatökuna. Efnahagsframfarir draga ekki úr lienni, heldur rnagna hana. Það kann að vera (ég undirstrika „kann að vera“ af því að enn er okk- ur ókunnugt um mörg atriði) að í sósíalistísku löndunum verði menn einnig að varast að steypa allt í sama mót, en fremur stefna að því að koma á einingu með fjölbreytni og fullu sjálfstæði hvers lands. Að lokum viljum við ítreka nauðsyn þess, að sósíalistísku ríkin séu einnig óhrædd við að beita gagnrýni til lausnar á hinum marg- víslegu vandamálum, ef takast á að búa í haginn fyrir traustari einingu allrar okkar hreyfingar. Um ástandið á Ítaiíu Ég hefði átt að bæta við mörgum atriðum til nákvæmrar lýsing- ar á ástandinu í landi okkar. En þessi minnisatriði eru þegar orð- in of löng og ég bið forláts. Það er betra að geyma það þangað til við getum gefið munnlegar skýringar og upplýsingar um þau mál, sein varða Ítalíu eingöngu. (Þýtt ejtir „l’Unita'. Kaflajyrirsagnir óbreyttar jrá jrumtextanum).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.