Réttur


Réttur - 01.11.1964, Side 64

Réttur - 01.11.1964, Side 64
256 R É T T U R áttu, sem verkamenn hafa undanfariS háð á Spáni. P. N. Fedossejew, sovézkur heim- spekingur, varaforseti vísindaakademí- unnar, ritar ýtarlega og vísindalega grein: „Framfarir náttúruvísindanna og heimspeki nútímans." Þá er minnst fráfalls formanns Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, Elisabet Gurley Flynn. Þá kernur ýtarlegur þáttur úr lífi og starfi ýmissa kommúnista- og ann- arra verkalýðsflokka. Er þar mjög ýt- arlega sagt frá starfsemi Kommún- istaflokks Belgíu. Þá er þáttur af fundi þeim, er rit- stjórn tímaritsins hélt nýlega í Prag með ýmsum vísindamönnum marxism- ans um „fjármálaauðvaldið í dag.“ Er þar útdráttur úr ræðum A. Rumjan- zew, aðalritstjóra tímaritsins, og fjöl- margra hagfræðinga marxismans. Næst koma frásagnir af frelsisbar- áttu alþýðunnar hvaðanæva að: frels- isbaráttan í Suður-Arabíu, efling al- þýðuhreyfingarinnar í Indlandi, og Dolores Ibárruri: DER EINZIGE WEG. Erinnerungen. Dietz Verlag. lierlin 1964. í 7. hefti Réttar 1962 var sagt frá þessari bók, er hún hafði komið út á spönsku. Nú er liún komin út á þýzku, frá frelsisstríði alþýðunnar í Kongo. Því næst er sagt frá ofsóknum þeim, er alþýðan og lýðfrelsissinnar verða að þola: Baráttunni fyrir sakarupp- gjöf í Venezuela, fangelsununum í Sudan, kúguninni í Suður-Rhodesiu og ofsóknunum gegn kommúnistum og lýðræðissinnum í Vestur-Þýzka- landi. Þá koma bókarfregnir: Sagt er frá mikilli bók margra sovézkra vísinda- manna um I. Internationale, einnig bækling belgisks kommúnista C. Ren- ard um sama efni. Einnig er sagt frá sagnaritun um sama efni er Kossuth- forlagið í Ungverjalandi gaf út. Þá er frásögn um bók D. M. Cuéllar um „Kolumbiu". Með þessu hefti fylgir ýtarleg þjóð- félagsleg rannsókn á notkun frítíma undir greinarheitinu „Sosialisminn og frítíminn.“ Tímaritið fæst á ensku, þýzku og sænsku frá bókabúð Máls og menn- ingar í Reykjavík. 543 síður, prýdd mörgum ágætum myndum. Doleres Ibarruri, — eða Passionaria — er ein frægasta kven- hetja í sögu verklýðshreyfingarinnar og er og hefur lengi verið einn bezti foringi hetjuflokks spönsku alþýð- unnar, Kommúnistaflokks Spánar.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.