Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 4

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 4
4 R É T T U R tækja, er vinna fyrir innlendan markað, og skynsamlega verkaskiptingu. Allt útheimtir þetta áætlunarstjórn á þjóð- arbúskapnum. Og aflið bak við slíka stefnu er fyrst og fremst verkalýðs- og starfsmannahreyfingin. 2. Ein af höfuðkröfum verkalýðs- og starfsmannahreyf- ingarinnar er gerbreytt stefna í húsnæðismálum, enda er það eitt mesta hagsmunamál allra launþega að tryggja sér löng lán til íbúða (60—80 ár) og lága vexti, 2—4%. Og margt myndi auðveldlegar horfa í samningum, ef slíkt yrði framkvæmt. — Vitanlega er Island nógu ríkt orðið til þess að framkvæma slíkar lánveitingar, eins og önnur Norður- lönd gera. En það sem ýmsir ráðamenn óttast, er: að ef léttur yrði á launþegum hinn gífurlegi þungi skjótra af- borgana og hárra vaxta af íbúðarlánum, þá mvndi auk- in kaupgeta fólks leita á aukinn innflutning, er krefst er- lends gjaldeyris, og trufla þannig verzlunarjöfnuðinn. Ef hætta væri á slíkum afleiðingum í ríkari mæli en útflutn- ingsaukning þyldi, þyrfti að setja utanríkisverzlunina und- ir það öfluga yfirstjórn ríkisins, að jafnvægi verði tryggt. Þar af leiddi hins vegar að takmarka yrði „verzlunarfrels- ið“ svonefnda, það er: draga úr því að allur þjóðarbúskap- urinn sé rekinn með hagsmuni og yfirráð verzlunarauð- valdsins eins að takmarki. Með öðrum orðum: Hvar sem tekið er á vandamálum ís- lenzks þjóðarbúskapar í dag, þá reka menn sig á að undir- rót ófarnaðarins er yfirdrottnun verzlunarauðvaldsins. Yf- irráð þess elsta og úreltasta þáttar íslenzks auðvalds eru orðin fjötur á þróun þjóðarbúskaparins. Allar ráðstafanir til framfara í atvinnulífinu og bættra lífskjara alþýðu, hlióta því m. a. að beinast að því að brjóta af þióðinni þann fjötur og það er fyrst og fremst hhitverk verkalýðshreyf- ingarinnar að sameinast um að gera það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.