Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 10
10 R É T T U ll löngurn tíma, til dæmis íramræslu stórra, samfelldra svæða og uppgræöslu. Vafalaust er skilningur að aukast á því, að til þess að tryggja lífvænlega þróun í sveitum, þarf bændastéttin að stjórna þróun mála sinna vitandi vits með ákveðna framtíðarleið í huga. Með áætlunarbúskap sem einhuga stéttasamtök stæðu að, yrði þetta til- tölulega auðvell. Fyrstu skrefin í samvinnuátt yrðu senn.ilega sain- vinnufjós, ef til vill með einhverri samfærslu byggðar. Ný lagasetn- ing ætti að fela í sér stuðning við nýja samfélagshætti í sveitum. jafnvel beinn styrkur myndi skila sér aftur í rekstrarhagkvæmni félagsbúa. Það skal þó undirstrikað, að þessum málum verður ekki ráð.ið með löggjöf einni saman. Frumkvæðið verður að vera í höndum bændanna sjálfra. Meðvituð þróun landbúnaðar verður að vera þeirra verk. Núverandi rekstrarform er langt frá því að tryggja framtíðar- þróun íslenzkt landbúnaðar. Nýsköpun hans með samvinnusniði ætti því að vera efst á verkefnaskrá næstu ára og áratuga. Aætlun- arbúskapur er nauðsyn öllu íslenzku atvinnulífi, ef við viljum halda velli í samkeppni og sækja fram. Þar verður landbúnaður að vera ineð í för. Samtök, samslaða, félagsleg uppbygging með þarfir og l>roska allra fyrir augum, þetla er lykillinn að gullkistu íslenzkrar jramtíðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.