Réttur - 01.01.1965, Side 13
skrárinnar," og „stilltu í hennar stað þrælahaldi sem heilbrigðri
tilhögun — meira að segja sem einustu lausn á hinu m.iklu vanda-
raáli um afstöðu vinnunnar til auðmagnsins,“ — og tilkynntu
ruddalega eignarétt á mönnum sem „hornstein hinnar nýju bygg-
ingar.“* Þegar þannig var komið, skildi verkalýður Evrópu strax,
að í þessum risaátökum hinuin megin hafsins voru eigi aðeins fram-
tíðarvonir vinnandi manna í veði, heldur og það sem áunnizl hafði
— að uppreist þrælaeigenda var herhvöt til almennrar krossferðar
oignastéttarinnar á hendur vinnustéttunum. I’etta var verkalýð
Evrópu ljóst, jafnvel áður en hann fékk aðvörun um það af of-
stækisfullri afstöðu yfirstéttanna með aðli Suðurríkjanna. Hann
bar því alls staðar með þolinmæði þær byrðar, sem baðmullar-
kreppan'” lagði honum á herðar; beitti sé af alefli gegn innrás
* Titvitnun í ræðti Jolin Brights í Birmingham 18. des. 1862. Bright
(1811—1899) var hrezkur iðjithöldtir og stjórnmálamaður, oft ráðherra.
liaftmuUarkreppan stafaði af hafnbanni því, sem Suðurríkjunum tókst
að konia á Norðurríkin, svo að baðmullin komst ekki til Evrópu. Mikill
hluti baðmullariðnaðarins í Evrópu lamaðist og kjör verkafólks versnuðu.
1862 stóðu t. d. 3/5 allra spunavéla og vefstóla í Englandi óhreyfðir og 75%
verkamanna í baðmullariðnaðinum var atvinnulaus að mestu eða öllu leyti
t tvö til þrjú ár. Þar á ofan hættist uppskeriibrestur í Evrópu og í mörgum
löndum álfunnar ríkti hungiirsneyð. Þrátt fyrir allt harðæri studdi verka-
lýður Evrópu Norðurríkin í haráttu jieirra.
Ktrr! Mcrx
Abrahatn Lincoln