Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 13

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 13
skrárinnar," og „stilltu í hennar stað þrælahaldi sem heilbrigðri tilhögun — meira að segja sem einustu lausn á hinu m.iklu vanda- raáli um afstöðu vinnunnar til auðmagnsins,“ — og tilkynntu ruddalega eignarétt á mönnum sem „hornstein hinnar nýju bygg- ingar.“* Þegar þannig var komið, skildi verkalýður Evrópu strax, að í þessum risaátökum hinuin megin hafsins voru eigi aðeins fram- tíðarvonir vinnandi manna í veði, heldur og það sem áunnizl hafði — að uppreist þrælaeigenda var herhvöt til almennrar krossferðar oignastéttarinnar á hendur vinnustéttunum. I’etta var verkalýð Evrópu ljóst, jafnvel áður en hann fékk aðvörun um það af of- stækisfullri afstöðu yfirstéttanna með aðli Suðurríkjanna. Hann bar því alls staðar með þolinmæði þær byrðar, sem baðmullar- kreppan'” lagði honum á herðar; beitti sé af alefli gegn innrás * Titvitnun í ræðti Jolin Brights í Birmingham 18. des. 1862. Bright (1811—1899) var hrezkur iðjithöldtir og stjórnmálamaður, oft ráðherra. liaftmuUarkreppan stafaði af hafnbanni því, sem Suðurríkjunum tókst að konia á Norðurríkin, svo að baðmullin komst ekki til Evrópu. Mikill hluti baðmullariðnaðarins í Evrópu lamaðist og kjör verkafólks versnuðu. 1862 stóðu t. d. 3/5 allra spunavéla og vefstóla í Englandi óhreyfðir og 75% verkamanna í baðmullariðnaðinum var atvinnulaus að mestu eða öllu leyti t tvö til þrjú ár. Þar á ofan hættist uppskeriibrestur í Evrópu og í mörgum löndum álfunnar ríkti hungiirsneyð. Þrátt fyrir allt harðæri studdi verka- lýður Evrópu Norðurríkin í haráttu jieirra. Ktrr! Mcrx Abrahatn Lincoln
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.