Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 14

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 14
14 R É T T U R í þágu þrælaeigenda, sem hinnar æðri og „menntaðri“ stéttir reyndu að stofna til af miklum áhuga. Víðast hvar í Evrópu greiddi hann sinn blóðtoll í þágu hins góða málstaðar. Verkalýðurinn — hin raunverulega uppistaða pólitíska valds- ins í Norðurríkjunum — gat ekki áunnið sér hið sanna frelsi vinn- unnar eða stutt bræður sína í Evrópu í frelsisbaráttu þeirra meðan hann lét viðgangast að þrælaeigendur flekkuðu lýðveldi þeirra — meðan hann vegsamaði sem æðstu réttindi hvíta verkamannsins, að hann gæti selt sjálfan sig og valið sér húsbónda, og væri ekki sem negrinn, er á sér húshónda og er sehlur á móti vilja sínum. Hið rauða fljót borgarastríðsins hefur skolað á burt þessarri hindrun á vegi famfara. Sjálfstæðisbarátta Bandaríkjanna var upphaf nýs valdaskeiðs millistéttanna, og verkalýður Evrópu er sannfærður um, að eins muni stríðið gegn þrælahaldinu boða nýtt valdatímahil verkalýðs- ins. Verkalýðsstéttin skoðar það sem tákn hins nýja tíma, að Abra- ham Lincoln — þessi viljasterki og stálherti sonur verkalýðsstétt- arinrrar — skuli hafa hlotið það hlutskipti að leiða föðurland sitt í einstæðri baráttu fyrir frelsi kúgaðs kynþáttar, og koma í fram- kvæmd þjóðfélagsumbreytingum. Undirritað í nafni Alþjóðasambands verkalýðsins af m.iðráðinu: (56 nöfn). Til Andrew Johnsons, forseta Bandaríkjanna. Herra, hinn illi djöfull þeirrar „einkennilegu tilhögunar,“* ** sem Suður- ríkjamenn hófu vopnaða uppreist til að halda við lýði, gat ekki unnt áhangendum sínum þess að þola heiðarlegan ósigur á vígvell- inum. Það, sem hófst með sv.ikum, hlaut óhjákvæmilega að enda í níðingsverki. Eins og stríð Filipps II. fyrir kaþólska rannsóknar- réttinn framleiddi Gérard,<!í;' þannig átti uppreist Jeffersons Davis til verndar þrælahaldinu sinn Booth.*** * „Einkennilega lilhögun“ kallaði varaforseti Suðiirríkjanna (Stephens) þrælaskipulagið í ræðu 1861. ** Philipp II. konungur Spánar 1556—1598. Géraard, ofstækisfullur kaþól- íki, myrti Wilhelm prins von Oranien, leiðtoga borgaralegrar hyltingar í Niðurlöndum á 16. öld. *** Jejjerson Davis (1808—1889) amerískur stjórnmálamaður í flokki demó- krata, einn af skipuleggjurum uppreisnar þrælaeigenda, forseti Suðurríkja- samhandsins 1861—1865. Hooth, amerískur leikari, myrti Ahraham Lincoln.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.