Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 28

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 28
TRYGGVl EMILSSON: Verkfall í atvinnuleysi [I 3. hefti síðasta árgangs Réttar skrifað'i Tryggvi Emilsson liina ágætu endurminningargrein sína, er lýsti sárri lífsbaráttu þurrabúðarfólks á Akureyri ■— og íslandi yfirleitt — í uppbafi þessarrar aldar. llann lauk þeirri grein með [iví að minna á Novu-verkfallið 1933. Nú hefur liann orðið við þeirri beiðni Réttar, að skrifa endurminningu og lýsingu á þeirri baráttu. Þessi grein lýsir vel þeim eldlmg, er gegnsýrði hið fátæka, at- vinnulausa verkafólk, í réttinda- og samtaka-baráttu þess. Novu- deilan var eitt sögulegasta dæmið um þá eldskírn, er bin rót- tæka verkalýðshreyfing, undir forustu Kommúnistafiokksins, hlaut á áratugnum eftir 1930. í þeim eldi hertist öll forusta flokksins, er leiddi verkalýð íslands fram til sigurs í átökunum miklu 1942, þegar íslenzk alþýða undir forustu Sósíalistaflokks- ins brauzt upp úr sárri fátækt, er þjakað hafði hana frá upp- hafi vega, og fram til þeirra bjargálna, er hún síðan hefur búið við. Sú kynslóð, er nú vex upp, þarf að kynna sér til hlítar for- sendur þess sigurs, er vannst, og þess lífs, er hún lifir, — um leið og hún stefnir hærra]. Það var í marzmánuði 1933. Snæviþakinn kaupstaðurinn v.ið botn Eyjafjarðar sýndist næst- um hvílast í faðmi vetrarins. Húsin stóðu í snjónum sem jókst dag frá degi og fólkið tróð slóðir milli húsanna. Skýin yfir Eyja- firðinum voru svo þung, að þau náðu aldrei að lyfta sér nenia í miðjar Itlíðar á Vaðlaheið.inni, en venjulega héngu þau yfir hús- unum, þar sem reykurinn lá í loftinu. Flesta þá daga, sem hús verkalýðsins við Strandgötuna á Akureyri var miðleili bæjarins ásamt með Torfunefs-bryggjunni vegna verk- 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.