Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 40

Réttur - 01.01.1965, Page 40
40 R E T T U R hann stóð undir gálganum, eftir að ógnarstjórnin skall yfir okkur, murkaði lífið úr meginþorra flokksmanna vorra og varpaði hundruð- um byltingarmanna í dý- flissur. Lögreglan réðst á skrifstofur okkar og eyði- lagði |>rentsmiðjur okkar í Bagdad og annars staðar. Fullur illgirni þrumaði harðstjórinn Nuri Said: ,,Kommúnisminn í lrak hef- ur verið þurrkaður út í eitt skipti fyrir öll.“ En ungar hendur gripu merki kommúnismans, sem brjóta skyldi, og lyftu því upp að nýju. I jarðvegi vættum blóði og tárum óx kommúnisminn upp að nýju. Kommún- isminn er ógnunuin yfirsterkari, því hann lifir í hugum milljón- anna, livorki gálgar né byssukúlur fá bælt liann niður né dýflissur hamið liann. Við höfum þekkt ógnir og ofsóknir fyrr. Eftir eyðileggingu prent- smiðja okkar 1949, héldu samt blöð okkar ófram að koma út. Félagarnir unnu að þeim í banni laganna. Safnað var fé. Fæði og búsnæði útvegað handa byltingarmönnum, er fara urðu huldu höfði. Konur og börn þoldu þá erfiðleika leynistarfsins með okk- ur. Það var oft erfitt og stundum örvæntu sumar. Einn dag kom l. d. kona eins af félögunum grátandi til okkar og sagði: „Hve lengi verð ég að |)jást? Það er farið að ofsækja manninn minn og ég er dauðhrædd um að hann verði settur í fangelsi, eins og hinir og ég verði skilin eftir ein með tvö ung börn.“ Zalciya Sliakir, ein af forystukonum okkar, var viðstödd og svaraði: „Ef allir bugsuðu eins og þú, væri engin barátta, engin von um að losna við harð- stjórana, sem ræna síðasta brauðbitanum frá alþýðu manna og dæma hana lil vanþekkingar og eymdar. Byltingarmenn í Október- byltingunni og öðrum byltingum, óttu líka börn, en þeir gerðu byltinguna til þess að skapa börnum sínum og annarra gæfusama Salaam Adel

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.