Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 40
40 R E T T U R hann stóð undir gálganum, eftir að ógnarstjórnin skall yfir okkur, murkaði lífið úr meginþorra flokksmanna vorra og varpaði hundruð- um byltingarmanna í dý- flissur. Lögreglan réðst á skrifstofur okkar og eyði- lagði |>rentsmiðjur okkar í Bagdad og annars staðar. Fullur illgirni þrumaði harðstjórinn Nuri Said: ,,Kommúnisminn í lrak hef- ur verið þurrkaður út í eitt skipti fyrir öll.“ En ungar hendur gripu merki kommúnismans, sem brjóta skyldi, og lyftu því upp að nýju. I jarðvegi vættum blóði og tárum óx kommúnisminn upp að nýju. Kommún- isminn er ógnunuin yfirsterkari, því hann lifir í hugum milljón- anna, livorki gálgar né byssukúlur fá bælt liann niður né dýflissur hamið liann. Við höfum þekkt ógnir og ofsóknir fyrr. Eftir eyðileggingu prent- smiðja okkar 1949, héldu samt blöð okkar ófram að koma út. Félagarnir unnu að þeim í banni laganna. Safnað var fé. Fæði og búsnæði útvegað handa byltingarmönnum, er fara urðu huldu höfði. Konur og börn þoldu þá erfiðleika leynistarfsins með okk- ur. Það var oft erfitt og stundum örvæntu sumar. Einn dag kom l. d. kona eins af félögunum grátandi til okkar og sagði: „Hve lengi verð ég að |)jást? Það er farið að ofsækja manninn minn og ég er dauðhrædd um að hann verði settur í fangelsi, eins og hinir og ég verði skilin eftir ein með tvö ung börn.“ Zalciya Sliakir, ein af forystukonum okkar, var viðstödd og svaraði: „Ef allir bugsuðu eins og þú, væri engin barátta, engin von um að losna við harð- stjórana, sem ræna síðasta brauðbitanum frá alþýðu manna og dæma hana lil vanþekkingar og eymdar. Byltingarmenn í Október- byltingunni og öðrum byltingum, óttu líka börn, en þeir gerðu byltinguna til þess að skapa börnum sínum og annarra gæfusama Salaam Adel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.