Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 53

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 53
Víðsjá Leslie Morris látinn. Leslie Morris, aðalritari Kommúnislaílokks Kanada, andaðist 13. nóv. 1964. Með honum er fallinn í valinn einn af foryslumönn- um kommúnistisku hreyfingarinnar í heiminum. Leslie Morris var fæddur 10. okt. 1904 í Somerset í Englandi. Foreldrar lians voru velskir, faðir hans verkamaður. 12 ára gam- all fór hann að vinna. 15 ára gamall tók hann þátt í fyrsta verk- falli sínu, járnbrautarverkfallinu 1919. AriS 1920 fór hann ásamt fjölskyldunni til Kanada og gerðist strax virkur í verkalýðshreyf- ingunni. VarS hann brátt einn af leiðlogum Verkalýðsæskunnar (Young Workers League). 1921 gekk liann í Kommúnistaflokk Kanada. 1962 varð liann aðalr.itari Konnnúnistaflokksins. Starf lians í Kommúnistaflokk Kanada var mikið og farsæll. Hann var lengi aðalritstjóri aðalmálgagns flokksins. Hann var einn helzti leiðtogi flokksins þau ár, sem hann var bannaður, 1931—36 og 1940—43. Hann sætti bæði fangelsisvist og ofsóknum, en ekk- ert megnaði að brjóta hann á bak aftur. Hann einbeindi baráttu sinni að yfirdroltnun Bandaríkjaauðvaldsins í Kanada, að ein- ingu verkalýðsins og lýðræðisaflanna og að sjálfstæðisréttindum frönsku Kanadamannanna. Leslie Morris var ágætur blaðamaður og rithöfundur. Eftir liann liggur fjöldi greina og bæklinga og framlag hans til marxistiskra vísinda er gott. Hann var formaður nefndar þeirrar, er samdi stefnu- skrá flokksins: „Leið Kanada til sósíalismans.“ Grein eftir Leslie Morris birtist í Rétti 1962, 5.-6. hefti og hét hún: „Alþýðuhreyfing Kanada og verkefni hennar.“ Var þar minnst 40 ára afmælis Kommúnistaflokks Kanada og rædd mörg af höf- uðverkefnum flokksins. Milli sósialistiskrar verkalýðshreyfingar Kanada, ckki sízt í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.