Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 54
54 R É T T U K Winnipeg, og verkalýÖshreyfingar íslendinga vestan hafs og aust- an voru forðum góð tengsl. Eg hitti Leslie Morris nokkrum sinn- um, og hann hafði mikinn áhuga fyrir Islandi og þekkti nokkra róttæka Vestur-Islendinga. Það er mikill missir fyrir róttæka verkalýðshreyfingu í Kanada, að hann skuli svo skyndilega vera brott kvaddur, að því er manni fannst enn í fullu fjöri. Verkalýðs- hreyfing Kanada mun minnast hans sem eins af beztu forvígis- mönnum sínum. E. 0. Sjólfvirkni-bylting og auðvald nútímans. Nýlega birlu ýmsir vísindamenn í Bandarikjunum það, sem þeir kölluðu: Avarp sérnefndar hinnar þreföldu byltingar. Meðal á- varpsmanna voru: Michael Harrington, höfundur ritsins „H,in Ame- ríkan, fátækt í Bandaríkjunum,“ Linus Pauling Nóbelsverðlauna- hafinn og Gunnar Myrdal, hinn frægi sænski hagfræðingur. Hin „þrefalda bylting“ er: 1) bylting sjálfvirkninnar (Kyberna- tik), sem skapar nýtt þróunarskeið í framleiðslunni, — 2) bylting sLríðstækninnar, er hefur skapað eldflaugar og atomvopn, er eyði- lagt geta menninguna, — og 3) bylting í borgararéttindum: negra- byltingin í Bandaríkjunum. Margt er eftirlektarvert í ádeilu og skilgreiningi þessara vísinda- manna á þjóðfélagsþróuninni í Bandaríkjunum. Atvinnuleysið í Bandaríkjunum verður fyrir barðinu á þeim. Eftir opinberum skýrslum voru 1962 rúmlega 4 milljónir atvinnu- leysingja í Bandaríkjunum, eða 5.5% alls starfandi fólks. En á- varpið sannar, að tala þeirra sé 8 milljónir. En samkvæmt skýrsl- um bandaríska verkalýðssambandsins AFL-CIO, mun alvinnuleys- ingjafjöldinn vaxa upp í 21 milljón árið 1970 fyrst og fremst vegna sjálfvirkninnar. Þar við bætast svo 12 milljónir ungra manna, sem á þessum áratug fá enga vinnu, er þeir Ijúka skólanámi. I lok þessa áratugs mun því alvinnuleysingjatalan sainkvæmt þessu nálgast 33 milijónir. Ávarpið sýnir fram á, að 38 milljónir Bandaríkjamanna, eða rtæstum fimmtungur þjóðarinnar lifir við eymd. Þessi fimmtungur })jóðarinnar fékk aðeins 4.7% þjóðarteknanna í sinn hlut árið 1963, en hafði 1944 haft 4.9%. Margt er í þessu ávarpi mjög merkilegt, og þó að höfundar þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.