Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 56
56 ]{ É T T U II inenn hafi lofað okkur öllu fögru, er inngangan var undirbúin, og lýst fraintíðinni fagurlega." Aslandið er þannig: Utflutningur Grikkja á landbúnaðarvörum lil EI3E hefur minnkað, en ekki vaxið. Engin stóriðjuver liafa ver- ið reist, né eldri endurnýjuð. Á árinu 1963 var útflutningur Grikk- iands til EBE-landanna aðeins 89 milljónir doliara (3827 millj. ísl. kr.), en EBE-löndin fluttu til Grikklands vörur að upphæð 295 milljónir dollara (12685 millj. ísl. kr.). A fyrstu 7 mánuðum ársins 1964 fluttu EBE-löndin vörur til Grikklands fyrir 184 millj. dollara, en keyjilu vörur þaðan fyrir 44 milljónir dollara. Það er sízt von að Grikkir séu ánægðir. Atv.innuleysið er til- finnanlegt í landinu og Grikkir flýja land sitt, til þess að leita sér atvinnu annars staðar. Á árinu 1963 flultust yfir 100 000 Grikkir úi föðurlandi sínu, á árinu 1964 eru það líklega enn fleiri. EBE er enginn bjargvættur smáþjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.