Réttur


Réttur - 01.01.1965, Page 56

Réttur - 01.01.1965, Page 56
56 ]{ É T T U II inenn hafi lofað okkur öllu fögru, er inngangan var undirbúin, og lýst fraintíðinni fagurlega." Aslandið er þannig: Utflutningur Grikkja á landbúnaðarvörum lil EI3E hefur minnkað, en ekki vaxið. Engin stóriðjuver liafa ver- ið reist, né eldri endurnýjuð. Á árinu 1963 var útflutningur Grikk- iands til EBE-landanna aðeins 89 milljónir doliara (3827 millj. ísl. kr.), en EBE-löndin fluttu til Grikklands vörur að upphæð 295 milljónir dollara (12685 millj. ísl. kr.). A fyrstu 7 mánuðum ársins 1964 fluttu EBE-löndin vörur til Grikklands fyrir 184 millj. dollara, en keyjilu vörur þaðan fyrir 44 milljónir dollara. Það er sízt von að Grikkir séu ánægðir. Atv.innuleysið er til- finnanlegt í landinu og Grikkir flýja land sitt, til þess að leita sér atvinnu annars staðar. Á árinu 1963 flultust yfir 100 000 Grikkir úi föðurlandi sínu, á árinu 1964 eru það líklega enn fleiri. EBE er enginn bjargvættur smáþjóða.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.