Réttur


Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 59

Réttur - 01.01.1965, Qupperneq 59
H É T T U U 59 að svo sé. I>að er engin tilviljun, að einmitt hin þjóðfélagslegu uppreisn- arkvæði „Morgunn" og „Vegur sann- leikans" verða bæði í augum Þor- steins og Steplians G. að boðskap um sósíalisma. Hinn þjóðfélagslegi og þjóðernis- lcgi uppreisnarandi Steingríms gegn dansklunduðu yfirstéttinni kemur skemmtilega í ljós í upphafi bréfs þess, er Hannes birtir á bls. 235: „Embœttisklikkan, sú jinsensk — stephensensk — melsteðsk ■— thor steinsensk — jónasensk — háv steinska er að streitast við að lerrori- sera bœinn og mynda einshvers konar aristokratiska svínabendu, baseraða á ólijóðerni, drcmbilœti, ranglœti, rógi, heimsku etc. — “ En uppreisnarandi Steingríms styðst eigi aðeins við þjóðernisleg- ar og þjóðfélagslcgar uppreisnarhreyf- ingar. Ifann er og heimspekilega skól- aður. Einmitt í pólitískasta og feg- ursta ættjarðarkvæði hans, „Vor- hvöt“, gætir beinlínis beimspekilegr- ar, dialektiskrar, skólunar, sem gæti verið beint frá Hegel, ekki sízt í vís- unni: „En bót er oss heitið.“ Margt er vissulega eftir enn til rannsóknar á þessu, eigi sízt frá sós- íalistísku sjónarmiði. En Hannes Pétursson hefur gefið þjóð vorri fagra, elskulega bók tint einn bezta son hennar, einn heitasta ættjarðarvin Islands. Hafi ltann þökk fyrir. E. 0. Erlendur Paturson: Eftroya Sóga. Stjórnarviðurskipti frá landnámstíð til 1298. — Spguútgávan Tórshavn 1964. Erlendur Paturson, leiðtogi Þjóð- veldisflokksins í Færeyjum og nú ráð- lterra í ríkisstjórn Færeyinga, hefur ritað mjög merkilega bók, þótt eigi sé hún stór að vöxttim (60 síður), ttm sögu Færeyinga frá landnámstíð til ársins 1298 að Færeyingar komast undir Noregskonung. Er þetta ttpp- haf að sögtt Færeyinga allt fram til nútímans, sem ltann sumpart hcfur þegar í handriti, en sumpart ætlar sér að skrifa, þrátt fyrir annir við stjórnarstörf. Er þetta bók, sem á mikið erindi til Islendinga, ekki aðeins vegna skyld- leika þessarra tveggja þjóða, heldur og vegna bins, að svo margt er sam- eiginlegt í sögtt þeirra beggja og skilgreining á söguþróun þeirra beggja verður því oft svipuð', ef rétt er unnið. Er það vissttlega mik- ill fengur, líka fyrir þær sögurann- sóknir, sem stunda ætti hér á landi, að fá þessa bók, sem er vísindalega unnin — og hina færeysktt tungu geta íslendingar fyrirhafnarlítið lesið. Bókin skiptist í eftirfarandi 11 kafla: Ættasainfeldg í fyrndini, Stovnseting fproyska tjóðveldisins, Skipan tjóðveldisins, Á tingi í Tórshavn, Rættargongd, Hpvdingavald — kongsvald, Általdandi atsóknir útlendska kongsvaldsins, Frá deyðsári Gptu-Tróndar, Útlendskt kirkjtivald,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.