Réttur


Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 63

Réttur - 01.01.1965, Blaðsíða 63
n É T T U R 63 ar eru tiik bandaríska anSvaldsins á auSlindnni landanna, í Venezuela t. d. ræð'ur bandaríska olíiiauSvaldið yfir 74% olíuframleiSslunnar, og þann- ig mætti lengi telja. Þá kemur greinarkafli um hvern- ig hinar undirokuSu jijóSir séu aS brjóta af sér hlekki heiinsvaldastefn- unnar. Eru þar frásagnir frá fndó- Kína, frá Kongo, frá Angola, frá Mosambik og Haiti. ílachir Hadj Ali, sem lesendum Réttar er kunnur af grein lians í síSasta liefti, ritar ýtarlega grein um „ýmsa lærdóma, er draga megi af frelsisbaráttunni í Algier." Þá koma ýmsar frásagnir af starf- semi bæSi Kommúnistaflokka og ann- arra verkalýSsflokka, frá Belgiu, It- alíu og víSar. Hart er þar deilt á ríkisstjórn Bandaríkjanna fyrir að taka upp aS nýju ofsóknir gegn Kommúnistaflokki Bandaríkjanna. Sagt er frá, að nú byrji Kommún- istaflokkur Súdan aS gefa blaS sitt, „E1 Madan“, út löglega, en áSur höfSu 392 tölublöS komiS út á laun. Bylt- ingin í október 1964 skóp lýSræSis- flokkunum þessa möguleika til frjálsr ar starfsemi, en þá vann þjóSfylking verkalýSs- og bændasamtaka, sem menntamenn einnig taka þátt í, sig- ur á harSstjórnaröfliinum. Þá er sagt frá umræSum, sem rit- stjórnin liefur stofnaS til um einingu lýSræð'isaflanna og verkalýSshreyf- mgarinnar. Þvi næst kcmur kafli um ofsókn- lr gegn lýSræSissinnum. Er þar s«gt fró pyntingarstöSvum Salazars ‘ Portugal. I fangabúðunum Tarra- fal ó Kap Verde-eyjum hafa beztu menn verkalýðshrcyfingarinnar i Portugal verið pyntaðir ó hræðileg- asta hótt og drepnir, svo sem Bento Goncalvcs, aðalritari Kommúnista- flokks Portugal, Alfrcdo Caldeira, meðlimur í miðstjórn Kommúnista- flokksins, og fjöldi kommúnista og annarra lýðræðissinna. Hin alþjóðlega barátta fyrir laitsn fanga, sem geymdir eru í dýflissum Salazars án dóms og laga, hefur eflst mjög og m. a. boriS þann ár- angur, að Maria da Piedade Gomes, kona eins miðstjórnarmeðlims Komm- únistaflokksins, sem var haldið ólög- lega í fangelsi eftir að hún var bú- in að sitja þar 6 ár samkvæmt dómi fasistanna, var látin Iaus í nóvember 1964. En ennþá sitja margir beztu ■synir og dætur Portugal í dýflissum fasismans í Portugal. Baráttan fyrir frelsi þeirra þarf að harðna. Og ís- lendingar mega muna að í þessu „bandalagsríki" Islands er í dag beitt sömu aðferðum og Hitler beitti í Þýzkalandi. Þá eru skarpar ádeilur á liarð- stjórn í Niger (Afríku) og í Vestur- Þýzkalandi. Að síðustu ritar R. Sokolow um bók Friedl Fiirnberg, aðalritara aust- urríska Kommúnistaflokksins um „Kommúnismann í lieimi nútímans." Tímaritið má fá á sænsku, ensku og þýzku, hjá bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 18, svo og hjá skrifstofu Sósíalistaflokksins í Tjarn- argötn 20, Reykjavík. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.