Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 10

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 10
322 STRAUMHVÖRF [Rjcttur Þegar síðan landsverslunin sem neyðarúrræði auð- valdsins hættir og hringamyndunin fer að blómgast, taka ýmsir foringjar Alþýðuflokksins fullan þátt í henni, sumpart í þeirri hugmynd, að þeir með því haldi áfram baráttunni við einkaauðvaldið á þennan hátt. Eru þeir þá farnir að rugla gersamlega saman ein- stökum auðmönnum og auðvaldsskipulaginu sjálfu og styrkja blöð einkaauðvaldsins, íhaldsflokksins, þá í þessum hugtakaruglingi með heiftarlegum og heimsku- legum árásum út af þessu. En á þennan hátt gerast þeir, ■— sjálfir forsprakkar Alþýðuflokksins, — braut- ryðjendur hringamyndunarinnar og fangar í neti auð- valdsskipulagsins. út yfir tekur þó, þegar Framsóknarstjórnin er mynduð 1927 og þessir forsprakkar gerast stuðnings- menn hennar. Nær þá fylgi þeirra við ríkisvaldið há- marki sínu. Hver ríkiseinkasalan rekur aðra og loks er kórónan sett á alt saman, forustulið Alþýðuflokks- ins tengt föstum böndum við sjálft höfuðvígi auðvalds- ins: Forseti Alþýðusambandsins gerður að bankastjóra Útvegsbankans, sem ríkið, Hambros Bank, Privatban- ken og íslenskir auðmenn eiga í f jelagi. Þessi innreið forseta Alþýðusambands íslands í must- eri Mammons á íslandi er sem táknmynd fyrir tengsli forustuliðs Alþýðuflokksins við auðhringana, útlenda fjármagnið og ríkisauðvaldið sjálft. Og »guðsþjónustan«, þar sem allir þrír máttarstólp- ar auðvaldsins á íslandi, stjórnmálaflokkarnir þrír, syngja lof og dýrð fyrir viðhald 1000 ára stjettakúgun- (bls. 5). Eðu »Er því sýnt hjer svart á hvítu, hvernig þjód- nýtt* fyrirtæki g'eri ekki aðeins alþjóð gag'n með viðskiftum sínum, heldur vinnur einnig upp veltufé fyrir þjóðina«. Sífelt »þjóðnýtt« og »þjóð« sem ein heild, eins og öll stjettaskifting væri afnumin hvað landsverslun snerti, og ríkið búið að missa kúgunareðli sitt. Þó er H. V. tvímælalaust einhver færasti og fræðilega þroskaðasti af leiðtogum sosialdemokrata.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.