Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 13

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 13
Rjettur] STRAUMHVÖRF 325 ins — miðuðu að því að festa auðvaldið i sessi og tryggja gróða þess.**) Þá var mælirinn fullur og íslensku sosialdemokrat- arnir komnir á sama stig og erlendir flokksbræður þeirra, orðnir formælendur vinnufriðar í stað stjetta- baráttu og liðsmenn ríkisauðvaldsins í stað þess að stjórna baráttunni gegn því. Leiðin frá sosialdemokrötum til sosialfasista er stutt. Þegar ríkisvaldið hafði reynt um hríð klofningatil- raunir sínar gagnvart verkalýðshreyfingunni, tóku sosialdemokratarnir við og hjeldu þeim áfram. Var þá gengið beint til þess að kljúfa samtökin. Inngangan í II. Internationale var fyrsta aðaltilraun þeirra til að sprengja verklýðshreyfinguna. önnur var útilokun »Spörtu« úr Alþýðusambandinu. Hvorttveggja strand- aði á þroska kommúnista í verklýðshreyfingunni. Þá tók við klofningurinn í S. U. J. þann 13. sept. 1930 á Siglufirði. Þar með gerðust sosialdemokratar of- beldismenn og ræningjar gagnvart verklýðshreyfing- unni, einmitt á þeim tímamótum, þegar alþýðu reið mest á að standa saman. Sosialfasisminn var hafinn. Jónas frá Hriflu, stofnandi Alþýðusambandsins, hafði boðað hann í ræðu sinni 5. sept. Erindrekar hans og sosialdemokrata Alþýðuflokksins hófu hann í verkinu þann 13. sama mánaðar. En hinir ungu, íslensku verkamenn, sem mætt höfðu frá 12 fjelögum víðsvegar á landinu, sáu við liðhlaup- **) Frumvarp sosialdemokrata um nefnd, til að rannsaka tog- araútveginn, var bygt á þeim forsendum, að athuga hvort ekki mætti reka togarana ódýrar og með meiri hagnaði og finna annað rekstursform, er verða mætti allri þjóðinni til hagsbóta. Það er sem verkalýðurinn gæti því aðeins gert kröfur til hærri launa, að rekstur hinnar fáránlegu skipu- lagslausu auðvaldsframleiðslu yrði ódýrari, og auðmennirn- ir græddu meir. Slík virðing fyrir hinu úrelta og dauða- dæmda skipulagi auðvaldsins hefur fest rætur hjá foringj- um þeirra, er ætlaðir eru til að ausa það moldu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.