Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 22

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 22
334- KARL MARX [Rjettuv Þýzkalandi. Var þar gefið út blaðið »Neue Rheinische Zeitung« allt frá 1. júlí 1848 til 19. maí 1849. Marx var aðalritstjóri blaðsins. Hin nýja kenning var ljós- lega staðfest af þróun byltingaratburðanna 1848—49. Einnig var hún staðfest af árangri allra öreiga- og lýð- ræðisbyltinga um heim allan. Hin sigrandi gagnbylt- ing stefndi nú Marx íyrir dómstól sinn, en hann var sýknaður 9. febr. 1849, var síðan vísað úr Þýzkalandi 16. maí sama ár. Marx fór fyrst til Parísar, en var einnig vísað þaðan eftir kröfugönguna 13. júlí 1849. Fór hann þá til Lundúna og bjó þar til dauðadags. Kjör og hagur Marx í þessari sífeldu útlegð var mjög þröngur. Kemur þetta skýrt fram í bréfaviðskift- um hans og Engels, sem gefin voru út 1913. Marx og fjölskylda hans bjuggu við sífelda neyð og fjárþröng, og hefði Marx eigi haft tök að ljúka við »Auðmagnið«, ef hann hefði eigi notið stöðugrar fjárhagslegrar að- stoðar frá Engels. Hinar ríkjandi kenningar innan hins smáborgaralega sósialisma þröngvuðu Marx til stöðugrar og miskunnarlausrar baráttu eða varnar gegn grimmúðlegum og nærgöngulum persónulegum á- rásum, er hann hlaut að sæta. Án þess að hafa nokkurt samband við smáflokka út- laganna, skýrði Marx þessa efnishyggjukenningu sína í allmörgum sögulegum ritum. Varð hún sérstaklega 'grundvöllur félags- og hagfræðivísinda. Sérstaklega bylti þó Marx þessum vísindum með ritum sínum: »Til gagnrýni á hinni pólitísku hagfræði« 1859 og »Auð- magninu« 1. bindi, 1867. Eftir lok 6. og 7. tugar aldarinnar, kom nýtt líl' í lýðræðishreyfinguna. Var Marx þá aftur kallaður til verklegrar baráttu. 28. sept. 1864 var 1. alþjóðasam- bandið stofnað í Lundúnum, og var það kallað: »Hið alþjóðlega verkalýðssamband«. Marx var helzti stjórn- andi og leiðandi þessa sambands. Hann var höfundur að fyrstu tilkynningu þess og fjölda ályktana, yfirlýs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.