Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 25

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 25
Rjettur] SKIPULAGSMAL VEItKALÝÐSINS 337 um eða þjóðfjelagslegum ástæðum. Þeir eru allir laun- þegar, allir eru þeir arðrændir af sama auðvaldinu, allir hafa þeir hag af því að vinnulaunin sjeu sem hæst, vinnutíminn sem stystur og aðbúðin sem sæmilegust. Til þess að verða nokkurs ágengt í baráttunni um þessar daglegu grundvallarkröfur, verður allur þorri þeirra að standa sameinaður. Þeir verða að mynda með sjer alls- herjar verklýðssamtök, án tillits til skoðana á almenn- um málum. Slík samtök hafa alstaðar myndast þar, sem auðvaldið hefir náð fótfestu. Verkamenn, sem stundað hafa sömu atvinnugrein, hafa myndað með sjer verkalýðsfjelög, sem hafa haft það að markmiði áð sameina alla atvinnustjettina innan vjebanda sinna. Þessi fjelög hafa síðan rriyndað sambönd sín á rnilli. Auðvitað er það fleira, en kaupgjaldið, sem er sam- eiginlegur hagur allrar verklýðsstjettarinnar. Sameig- inlegur hagur allrar verklýðsstjettarinnar er að af- nema auðvaldsskipulagið og koma á skipulagi jafnað- arstefnunnar. Sameiginlegur hagur alls verkalýðsins er að þræða brautir kommúnismans í undirbúningi verkalýðsbyltingarinnar, í byltingunni sjálfri og í fest- ingu hennar í sessi. Það var sameiginlegur hagur allrar alþýðu í Rússlandi, að fylkja sjer undir merki Lenins. Og þó var meginþorri rússneskrar alþýðu andvíg kenn- ingu Lenins, alt til þess að byltingin varð að veruleika. Það er jafn fráleitt að hugsa sjer að verkalýðurinn losni af andlegum klafa borgarastjettarinnar, meðan hún hefir menningartækin í höndum sínum, eins og að hugsa sjer að verkalýðurinn losni úr hinni efnalegu á- nauð, meðan auðmennirnir ráða yfir framleiðslutækj- unum. Þessvegna er það alveg óhugsandiý'a.ð allur verkalýðurinn geti myndað pólitískan flokk, er leyst geti úr öllum flóknustu viðfangsefnum stjettabarátt- unnar og gengið beina braut til sigurs yfir auðvalds- skipulaginu. Væri svo, þá myndi breytingin vera ofur- einfalt mál, sem hægt væri að hrinda í framkvæmd, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.