Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 33

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 33
Rjettuv] SKIPULAGSMÁL VERKALÝÐSINS 345 skapar sjer öflugt framkvæmdarvald með víðtækum rjettindum og skyldum (demokratiskur centralismus). Kommúnistaflokkarnir eru flokkar athafnanna og bar- áttunnar. Þessvegna þurfa flokkstæki þeirra að vera ljett í vöfum og skjót til ráða. Hinsvegar eru komm- únistaflokkarnir forustuflokkar verkalýðsins, sem þurfa að hafa vísindalegt útsýni yfir þjóðfjelagsþróuil- ina og allar leiðir stjettabaráttunnar. Þessvegna þurfa allar aðferðir þeirra að ræðast og rannsakast nákvæm- lega, hárviss niðurstaða þarf að hafa fengist áður en ákvörðun er tekin. En þegar búið er að taka ákvörðun, verður minnihlutinn skilyrðislaust að beygja sig undir meirihlutann og eigi aðeins í orði heldur og í verki. Ákvörðunum flokksins verður hver fjelagi að fylgja jafn ótrautt, þó hann hafi áður verið þeim andvígur. Harður agi verður að ríkja. Ef nokkurt hik verður einhversstaðar í fylkingunum, getur komið los á alt liðið. Ef einn hlekkur bilar er keðjan rofin. Valdamesta samkunda kommúnistaflokkanna eru flokksþingin. Á þingunum koma saman þeir fulltrúar, sem fjelagarnir hafa falið að fara með mál sín, og er einn fulltrúi kosinn fyrir ákveðna tölu flokksfjelaga. Úrskurður flokksþingsins er endanlegur úrskurður um öll mál, og samþyktir þeirra getur enginn numið úr gildi, nema Alþjóðasamband kommúnista. Þingin kjósa miðstjórn, sem er æðsta vald milli þinga og hefir alla þræði flokksstarfsins í hendi sjer. Miðstjórnin skiftir nákvæmlega og skipulega með sjer verkum og hefir auk þess sjer við hlið starfsmannadeildir, er hafa skipulagningu hinna ýmsu flokksstarfa með höndum, svo sem pólitísku málanna, skipulagsmálanna, faglegu Málanna, baráttunnar fyrir hagsmunum verkakvenna, landbúnaðarmálanna, fjármálanna o. s. frv. Grunneiningar kommúnistaflokkanna eru sellurnar eða starfshóparnir á vinnustöðvunum. Þeir eru tengi- 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.