Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 49

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 49
RjettuiJ HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 3éi inn í hreyfinguna og taka virkan þátt í baráttunni. En F. U. J. skilja, að takmarkinu er eigi náð með þessum kröfum, heldur eru þær aðeins tæki til að tengja lýðinn, láta hann finna afl samtaka sinna og skilja, að fullt frelsi fær hann aðeins með byltingu þessa þjóðfélags og afnámi stéttamunarins. Baráttan á andlega sviðinu er tvískift. Hún er fræðslu- og vakningarbarátta innan vébanda hreyf- ingarinnar og barátta gegn uppeldi yfirstéttarinnar innan þeii'ra vébanda. En öll þessi fræðsla verður að vera í lifandi og nánu sambandi við stéttarhagsmunina sjálfa, svo að hún beri árangur. Allar sigrandi stéttir hafa vitað, að mennt er mátt- ur. Allar hafa þær átt sína eigin menningu og lífsskoð- un, sem hefir hvílt á aðstöðu þeirra í þjóðfélaginu. — Öreigastéttin er engin undantekning. Hún kemur fram með sína eigin lífsskoðun, sína hugsunaraðferð, sín réttarhugtök. En arðráns- og yfirstéttin heldur fast í lykilinn að sálum fólksins. Hún lokar fræðslustofnun- um sínum fyrir hinum nýja anda, því að hún veit, að hann er sá, sem standa á yfir hennar höfuðsvörðum. En í nafni og krafti stétta- og hagsmunabaráttunnar brýzt hann í hofin, kollvarpar goðunum og sannar lýðnum, að þau voru aðeins duft og aska. En hinn nýji andi, sem er andi fólksins, andi stéttarbaráttunnar, hinna sameiginlegu, samstiltu krafta öreiganna gegn kúgaranum, andi öryggis, bræðrakenndar og félags- hyggju, hann byggir musteri sitt meðal sigrandi öreiga. — Þrjú eru mest straumhvörf í mannlegri þróunar- sögu. Fyrst er aðskilnaður heila og handa, stjórnar og athafna, sem hefir i för með sér myndugleikann, virð- inguna við stjórnandann. Fátt hefir meir mótað og skapað trúarbrögðin en einmitt þessi staðreynd í mann- legu félagslífi. — Næsta stig er stig sérhæfingarinnar. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.