Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 53

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 53
Rjettur] HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 365 ur hugann, hvetur til dáða, fegurð, sem fólgin er í hug- sjón kúgaðrar stéttar og í uppreist hennár gegn kúg- urunum. En starfsemi F. U. J. þarf að ná út fyrir skól- ana. Það þarf að stofna ýmiskonar skemmti-, söng- og íþróttafélög með öreigunum, til þess að draga þá und- an áhrifum borgaranna, stæla þá og samstilla í stétta- baráttunni. Þegar hagsmunabaráttan harðnar og upp- reistir verða, verður að draga úr fræðslustarfseminni og beina allri orku að véttvangi atvmnulífsins. Þegar aftur lægir, er hægt að auka fræðslustarfsemina. F. U. J. verða að skilja hlutverk sitt. Þaðan skal sí- felt beint nýjum stéttvísum öreigum inn í stéttabar- áttu eldri félaganna. Þar skulu blysin brenna bezt. Æskukynslóð nútímans fær án efa að standa í eldi byltingarinnar. Þá skal reynt hvort F. U. J. hafa skilið og leyst af hendi hlutverk sín. »Því að vei hinum veika og tvíráða í stríði«. íslenzk öreigaæska. Örfá ár eru liðin frá því, að íslenzk öreigaæska fann, að hún átti eitthvað sameiginlegt, er hún gat fylkt sér um. Hreyfingin hérlendis er því ung og lítt reynd. Þó skal litið rétt sem snöggvast á feril hennar. — öllum er það ljóst, að hreyfing þessi hefir enn lítið mótað íslenzkan æskulýð og verið helzt til lítilvirk í íslenzku þjóðlífi, sem von er til. Hin fyrverandi stjórn S. U. J. Var algerlega mótuð af sosialdemokrötunum í Rvík, °h starfsemi hennar var léleg vasaútgáfa af verkum »stóra pabba«. ótal raka má að þessu færa, en hér verða aðeins fá að nægja. f fyrsta lagi stóð S. U. J., svo að Se§ja, utan og ofan við alla stéttabaráttu. Engar kröf- llr voru teknar upp fyrir vinnandi æskulýð, til að bæta hiunakjör hans og aðstöðu. Og jafnvel, þó að eitthvað slíkt hefði verið samþykkt, hefðu þeir aldrei hreyft S1S til að berjast fyrir því á virkan hátt, Aðskilnaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.