Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 55

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 55
Rjettur] HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 367 uppeldis- og menningarmál hennar. Hann hefir aldrei ráðizt, á virkan hátt, á launakúgun auðvaldsins, aldrei flutt fréttir frá vinnustöðvum æskulýðsins. Einu sinni minnist eg að hafa séð þar grein um kjör iðnnema. En það var hvorttveggja, að hvorki voru þau skýrð á nokkurn hátt, né bent á neina leið til að bæta þau. Hvergi lýsir sér betur eldmóður og starffýsn þessarra »frumherja«(!) en í niðurlagi greinar, er skrifuð er um þing ungrá jafnaðarmanna i Danmörku. Þar segir höfundur eitthvað á þá leið, að þá hafi hann skilið hvað oss skorti mest hér heima, það væri aukin menningar- starfsemi, fráhvarf frá deilumálum dagsins. Starfsemi ungra sosialdemokrata út um heim, er einmitt steypt í þetta mót. Hún viðurkennir ekki efnalega baráttu æskunnar gegn kúgurunum og kappkostar að ala með henni þessa »háleitu«, »hreinu« menntun. Hún skilur uppeldið frá sjálfu lífinu. En baráttan fyrir brauðinu er grundvöllur uppeldisins. Það skilja kommúnistar og fylgja því. — útbreiðslustarf fyrverandi sambandsstjórnar var einnig hið hörmulegasta. i sumar sendi hún tvo félaga út um land, til að stofna ný félög. Það voru ósviknir synir hennar og afrekin eftir því. Ekkert nýtt félag var stofnað af þeim. Allur árangurinn var einn útsölu- maður að »Kyndli«. En þó svona væri um sambandsstjórnina og helztu áhrifasvæði hennar, var þó annað uppi á teningnum bæði fyrir norðan og vestan. Félagarnir þar voru miklu róttækari. Og alloft komu fram raddir um, að breyta þyrfti grundvelli starfseminnar, færa hana í nánaj'i tengsl við hagsmunabaráttu æskulýðsins. Félag- arnir kostuðu kapps um að breiða út áhrif sín og stofn- uðu 6 ný félög. — Leið svo og beið til þingsins. Þing þetta er eitt hið sögulegasta, er háð hefir verið °g markar skörp mót í íslenzkri æskulýðshreyfingu. ^ar hafa »kratarnir« afhjúpað sig svo mjög, að þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.