Réttur


Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 57

Réttur - 01.10.1930, Blaðsíða 57
Rjettur] HREYFING ÍSL. ÖREIGAÆSKU 3(59 bletti, að Glerárþorpsfélagið rís upp af grunni stétta- stríðsins. Honum virðist það undur, að það skuli skap- ast einkum þar, sem hatramlegasta verkfall ársins var háð til sigurs. Hann segir, að Hvítárbakkafélagið sé eigi til. Áður hefir »Kyndill« boðið það velkomið og »kratarnir« reynt að fá það til að senda fylgismenn þeirra á þingið og jafnvel falsað skeyti í þessum til- gangi. Þetta félag segja þeir svo, að sé ekki til. Slík eru rökin. Orsakirnar til sprengingarinnar eru margar og sam- þættar. »Kratarnir« fylgja hér dæmi nafna sinna um heim allan. Þeir hafa aldrei þolað að vera í minni hluta. Auk þess þora þeir ekki að standa reikningsskap gerða sinna. Fjármál »Kyndils« voi'u bágborin, og á fundum sínum báru þeir hvorir á aðra, að þeir hefðu svallað með fé hans. Skeytismálið og mörg önnur lágu sem mara á þeim. Demokratarnir kljúfa samtök öreiga- æskunnar, svíkja verkalýðinn. En 30 fulltrúar sitja að þingstörfum, meðan liðhlauparnir danza í sölum Siglufj. Á þessu þingi var síðan starfað af kappi, dag og nótt, ný starfskrá var samin fyrir félögin. Hún er um- fangsmeiri og víðtækari en áður. Hún er þrungin anda sigurvissrar, starfandi æsku. Hún er reist á stéttabar- áttunni. Sérhver liður hennar er í nánu og lifandi sam- bandi við hina daglegu hagsmunabaráttu æskunnar, markvíst spor í áttina að hinu endanlega miði. 1 stuttu máli, hún er í samræmi við stefnuskrá Sam- bands ungra kommúnista (K. J. I.), en aðeins sniðin eftir íslenzkum aðstæðum. Á þessu þingi var einnig samþykkt, að ganga inn í K. J. I., ef atkvæði félag- anna féllu þannig. Það táknar, að íslenzk æskulýðs- hreyfing er tengd samherjum sínum um heim allan. Það táknár, að hún er einn liður í því djarfasta íorliði, er öreigaæskan á. K. J. I. berst allstaðar vægðarlaust gegn auðvaldinu, hvort sem það heldur klæðist páfa- kápu eða ber hinn »fróma« svip demokratanna. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.