Réttur


Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 65

Réttur - 01.10.1930, Qupperneq 65
Rjettur] FRÁ ÍSL. VERKLÝÐSHREYFINGU 377 ,,Verklýðsblaðið“. Alt frá því verulega tók að brydda á því að sosial- demokratar næðu yfirhönd í Alþýðuflokknum og gerðu blað hans að málgagni sínu, en útilokuðu kommúnista frá að skrifa í það, hefur hinn róttæki hluti verkalýðs- ins í Reykjavík altaf öðruhvoru verið að reyna að skapa sjer málgagn, sem væri óháð foringjum Alþýðu- flokksins. út um land hefur hinsvegar blaðakostur verklýðs- hreyfingarinnar, að undanteknu Austurlandi, verið róttækur. »Mjölnir« á Siglufirði, »Verkamaðurinn« á Akureyri, »Skutull« á ísafirði og »Vikan«, meðan hún kom út í Vestmannaeyjum, hafa öll oft flutt kommún- istagreinar, reynt að láta verkalýðinn læra af fram- komu sosialdemokrata erlendis, með því að flytja frá- sagnir frá þeim, og jafnframt oft varað við því hvert stefndi í verklýðshreyfingunni íslensku, ef sosialdemo- kratar yrðu þar yfirsterkari. Það hefur verið augljóst, að út á landi var verkalýð- uri'nn róttækur og laus við bræðingsstefnu reykvísku forsprakkanna. Hinsvegar höfðu sosialdemokratar náð föstum tökum á verklýðshreyfingunni í Reykjavík, rjeðu algerlega »Alþýðublaðinu« og fóru þar sínu fram án þess að leyfa nokkrar opinberar aðfinslur að stefnu þeirra í aðalblaði flokksins. Síðan var flokkurinn lát- inn ganga inn í 2. Internationale og kommúnistarnir i Reykjavík útilokaðir frá því að starfa í flokknum. Mynduðu þeii' þá »Jafnaðarmannafjelagið Spörtu«, sem síðan hefur háð harðvítuga baráttu við hið mikla ofurefli sosialdemokrata í Reykjavík. Hefur þetta fje- lag getið sjer góðan orðstír fyrir þolgæði sitt og þraút- seigju í baráttunni fyrir verkalýðshreyfingunni. Hefur það átt frumkvæði að ýmsum nauðsynjamálum, sem verkalýðurinn nú berst fyrir, svo sem bættri iðnnema- 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.