Réttur


Réttur - 01.10.1930, Page 67

Réttur - 01.10.1930, Page 67
Rjettur] FRA ÍSL. VERKLÝÐSHREYFINGU 379 dýrari nje betri fræðslu um dagskrármál og stefnumál verklýðshreyfingarinnar. Allir verklýðssinnar til sjávar og sveita þurfa að taka höndum saman um að vernda þetta blað. Það er blað verkalýðsins sjálfs, blað, sem hvorki fær auglýs- ingar frá kaupmönnum nje lán frá ríkisbönkunum. Það er blað, sem hvorki hefur launaða ritstjóra nje af- greiðslumenn. Verkalýðurinn verður sjálfur að halda því uppi með áskriftum og styrkjum. Verkalýðurinn verður 'sjálfur að skrifa það og annast um það á allan hátt, er hann getur. Þá fyrst er hann líka viss um, að það virkilega verði hans blað og falli ekki í hendur þeirra, sem gerast er- indrekar borgaralega ríkisvaldsins, þegar minst varir.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.