Réttur


Réttur - 01.08.1970, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1970, Blaðsíða 7
íbúatalan hefur náð 50.000 miljónum árið 2120 þá verða aðeins 1200 fermetrar á mann. Vandamál fólksfjölgunar verður augljósara þegar litið er á það, að öllum þessum miljón- um þarf að veita fræðslu og húsnæði. Ara- tugurinn frá 1960—1970 var nefndur fyrsti þróunaráratugurinn, og átti að vinna ötul- lega að framförum í þróunarlöndunum. Þrátt fyrir alla viðleitni þann tíma, jókst tala þeirra sem hvorki eru læsir né skrifandi. Hér hafa verið dregnar upp myndir af væntanlegri fólksfjölgun í heiminum. Nú- verandi stjórnarhættir, misrétti og kúgun hefur skipt heiminum í ríkar og snauðar þjóð- ir sem ekki geta fullnægt fæðuþörf íbúanna í fjölmennustu heimsálfunum. Miðað við nú- verandi skipan mála er því fólksfjölgun í dag að verða vandamál, ef ekki verður unninn bugur á óréttlátri skiptingu heimsins gœða. Það mun ekki mögulegt nema þriðja heim- inum takist að losa sig undan yfirdrottnun og arðráni „höfuðbólanna" (þ. e. heimsvalda- stefnunnar) og að gerbylta þjóðfélagshátt- unum í hinum snauðu ríkjum. 95

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.