Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 1
letbir 56. árgangur 1 97 3— 1. hefti Það virðist eiga að reyna alvariega á kjark og kraft vor íslendinga nú, en þó máske allra mest á skipulagshæfileika og pólitískan þroska alþýðu. Pjóð vor hefur orðið að stíga þrjú skref aftur á bak í efnahagslegu tilliti síðustu misseri og auk þess orðið fyrir ægilegu áfalli náttúruhamfaranna í Eyjum. Skrefin þrjú, sem öll rýra afkomu hennar, eru tvær gengislækkanir doll- arins, sem ísland varð að elta, og ein gengislækkun gagnvart dollar, sem uppruna átti í vélabrögðum ríkisstjórnarfjenda. En hví urðum við að elta dollarinn á niðurleið hans? Dollarinn var frá stríðslokum ætíð ofskráður gagnvart evrópskum myntum í krafti drotnunarvalds amerískra auðhringa yfir stríðsþjáðum Norðurálfu- mönnum — og er svo enn. Það var því eftirsóknarvert að selja á Bandaríkja- markaði, en kaupa á evrópskum. I tíð viðreisnarstjómar var beinlínis unnið LANDSCOKASAFN j 31 2 7 6 í j ISLANQS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.