Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 17
Káthe Kollwitz: Vefaragangan. Verklýðshreyfingu nútímans, jafnt á ís- landi sem annarsstaðar í Evrópu, er nauðsyn- legt að minnast upphafs síns, láta ekki þráð- inn slitna, sem tengir hana við örvæntingar- fulla baráttu örsnauðra verkamanna, þótt hún sjálf hafi gert sína lífskjarabyltingu og sé jafnvel orðin voldug og rík. A þriðja áramg aldarinnar var gerð kvik- mynd um slesísku vefarana í Þýzkalandi. Höfuðleikarar í henni voru Theodor Loos, Wilhelm Dieterle, Panl Wegener og Dagny Servaes. George Gross teiknaði táknmyndir, sem sýndar voru á undan. I nóvember 1928 sýndi Nýja Bíó á Akureyri þessa ágætu kvik- mynd, ég skrifaði grein um hana í „Verka- manninn" og síðan tóku öll félög Alþýðu- flokksins á Akureyri — Verkamannafélagið, Verkakvennafélagið, Sjómannafélagið, Jafn- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.