Réttur


Réttur - 01.01.1973, Page 17

Réttur - 01.01.1973, Page 17
Káthe Kollwitz: Vefaragangan. Verklýðshreyfingu nútímans, jafnt á ís- landi sem annarsstaðar í Evrópu, er nauðsyn- legt að minnast upphafs síns, láta ekki þráð- inn slitna, sem tengir hana við örvæntingar- fulla baráttu örsnauðra verkamanna, þótt hún sjálf hafi gert sína lífskjarabyltingu og sé jafnvel orðin voldug og rík. A þriðja áramg aldarinnar var gerð kvik- mynd um slesísku vefarana í Þýzkalandi. Höfuðleikarar í henni voru Theodor Loos, Wilhelm Dieterle, Panl Wegener og Dagny Servaes. George Gross teiknaði táknmyndir, sem sýndar voru á undan. I nóvember 1928 sýndi Nýja Bíó á Akureyri þessa ágætu kvik- mynd, ég skrifaði grein um hana í „Verka- manninn" og síðan tóku öll félög Alþýðu- flokksins á Akureyri — Verkamannafélagið, Verkakvennafélagið, Sjómannafélagið, Jafn- 17

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.