Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 58

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 58
þrjú ár. Afturhaldið reynir að kenna rót- tækum vinstri mönnum um árás, er gerð var 1969, en böndin berast æ meir að fasistiskum hópum, en þeim vill ítalska yfirstéttin helzt hlífa. Þessar ítölsku fasistaklíkur vinna í sam- bandi við erlend afturhaldsríki, ekki sízt grísku fasistastjórnina og hafa í félagi við leyniþjónustu þeirra framið meir en eitt þús- und árásir síðustu árin. Frá því 1969 hafa fasistar myrt um 50 manns. Stundum tekst þeim að læðast inn í yztu vinstri hópana. vinna sín skemmdarverk þaðan og setja þannig blett á slík samtök. Einkum eru fas- istarnir mjög virkir á Suður-Italíu, þar sem eymdin er mest. Borgarablöðin þegja yfirleitt um vaxandi hættu af fasismanum. Þannig fundu lögreglu- menn nýlega sjö tonn af sprengiefni í bíl „íþróttamanns", en blöðin gátu ekki um það. VINSTRI SIGRAR Það er mjög greinilegt að alda vinstri sigra flæðir nú yfir heiminn. í Noregi tókst í þjóðaratkvæðagreiðslunni að hindra innlimun landsins í Efnahagsbanda- lagið. I Vestur-Þýzkalandi varð sigurinn yfir aft- urhaldsöflunum miklu meiri en menn þorðu að vona. I Nýja-Sjálandi vann verklýðsflokkur sósíaldemókrata glæsilegan sigur, 25. nóv. 1972, yfir íhaldinu og losar sig nú undan áhrifum Bandaríkjastjórnar, eftir að hafa myndað eigin ríkisstjórn. I Astralíu vann verklýðsflokkurinn einnig stórsigur viku síðar og myndar nú stjórn eftir 23 ára stjórnarandstöðu og það á grund- velli þæss að hafa 55 þingsæti gegn 31. Dreg- ur sú stjórn sig út úr hernaðarbandalögum við Bandaríkin, kallar heim lið sitt frá Víet- nam og tók strax upp stjórnmálasamband við Kína. JAPAN Mikla sigra unnu hinir róttæku verklýðs- flokkar Japans, Sósíalistaflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn, í þingkosningum, sem fram fóru 10. des. 1972. Afturhaldið tapaði miklu af atkvæðum og þingsætum, þó það haldi meirihluta og ríkisstjórn. Sósíalistaflokkurinn, sem er andvígur amerískum herstöðvum og áhrifum í Japan og hefur góða samvinnu við kommúnista- flokka Kína og Sovétríkjanna, fékk 118 þingsæti (491 sæti alls í þinginu) eða vann alls 31 sæti. Kommúnistaflokkur Japan hefur nú 38 þingsæti, en hafði áður 14, en atkvæðatala hans er 5V2 miljón eða 10,5%. En þingsætaskipting gefur ekki rétta mynd af styrkleika flokkanna, því í Japan eru ein- menningskjördæmi, sem veita íbúum borg- anna miklu minni áhrif en sveitanna. Stjórnarandstaðan ræður í öllum stórborg- um Japan: Tokio, Osaka, Kýoto, Saitama, Okajama og Okinawa. I tveim stærstu borg- unum næst Tokio: Osaka og Kyoto unnu kommúnistar mótframbjóðendur sína í öll- um kjördæmum. I Tokio voru allir 10 fram- bjóðendur kommúnista kosnir. Fimmti hver kjósandi í Tokio og Osaka kýs kommúnista, þriðji hver í Kyoto. Er hann nú næststærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi, Sósíal- istaflokkurinn stærsti andstöðuflokkurinn. Alls greiddu 17 miljónir Japana atkvæði með þessum tveim róttæku verklýðsflokkum eða rúm 32% kjósenda. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.