Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 18
VEFJARSLAGUR (Die Schlesischen Weber) Augu myrk undir ýgldum brúnum. — ,,Uppi' er í stólum vefjarlúnum þitt nálín, Þýzkaland. Þyngri’ en blý er þreföld þölvun vor dregin í. — Vér vefum, vér vefum! Bölvun því goði', er vér krupum á knjánum, sem klökuð strá fyrir þyrgðum skjánum á hörðum þorra við hungur og nauð, hafðir að spotti sem fífl og gauð. — Vér vefum, vér vefum! Bölvum þeim kóngi, sem ríkir með ríkum, en ræður oss glötun og vorum líkum, og síðasta eyris af oss krefst, unz aflífað hræ í moldu grefst. — Vér vefum, vér vefum! Og bölvun því falska föðurlandi, er fæðir orminn á smán og grandi, en hnekkir blómi', er það hefst á legg, og hverfir lindinni' í eiturdregg. — Vér vefum, vér vefum! Vefstæðið kveinar við vefjarslag. — Vér vefum þér feigu nótt sem dag líkhjúp, Þýzkaland! Þyngri’ en blý er þrinnuð formæling stöfuð í. — Vér vefum, vér vefum!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.