Réttur


Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 59

Réttur - 01.01.1973, Blaðsíða 59
PARTSALlDIS fyrstur í 1. röð til hægri. DRAKOPOULAS þriðji frá vinstri í 2. röð. HETJUR HELLAS DÆMDAR „Réttur" skýrði frá því í 1. hefti síðasta árgangs að tveir leiðtogar gríska kommún- istaflokksins, Drakopoulas (50 ára) og Partsalides (69 ára) væri fyrir rétti fasista- stjórnarinnar ásamt 31 félaga sínum. Þeir hafa nú nýlega verið dæmdir í 12 ára fangelsi hvor, nokkrir félaga þeirra í skemmri fangavist, en nokkrir sýknaðir. Drakopoulas, sem var skæruliðaforingi gegn nazistum í heimsstyrjöldinni og sat í fangabúðum gríska afturhaldsin's í 14 ár (1946—1960), og Partsalides, sem var ritari Æskulýðssambands kommúnista 1923, í for- ustu Kommúnistaflokksins (frá 1931) og síðan mótspyrnuhreyfingarinnar unz hann varð að fara í útlegð eftir fall skæruliða- stjórnarinnar 1949 (hann var leiðtogi henn- ar) — þeir eru báðir leiðtogar sjálfstæðs grísks kommúnistaflokks, sem tók mjög ein- dregna afstöðu gegn innrásinni í Tékkósló- vakíu 1968, Gríska stjórnin er í Atlanzhafsbandalaginu með Islandi til verndar „frelsinu"! POMPIDOU Aðalritari franska verklýðssambandsins CGT, Georges Seguy, einn af beztu for- ingjum franska Kommúnistaflokksins, hefur ritað bók um maí-atburðina 1968 og verka- lýðssambandið CGT „Le mai de la CGT". Hefur hún vakið mikla athygli í Frakklandi og alveg sérstaklega frásögn hans af viðtali, sem hann átti þá við Pompidou, þáverandi forsætisráðherra og núverandi forseta Frakk- lands. Pompidou sagði þá við Seguy: „Þér vitið að utanríkispólitík de Gaulle’s hershöfðingja á marga óvini, einnig meðal þeirra, sem þér nú óskið að fá sem banda- menn gegn okkur. Þeir vilja endurreisa Atlantismus* fjórða lýðveldisins. Um það er * Með ,,Atlantismus“ mun Pompidou eiga við þá stefnu að vera órofa bundinn Engiandi og Banda- rikjunum. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.