Réttur


Réttur - 01.01.1973, Page 1

Réttur - 01.01.1973, Page 1
letbir 56. árgangur 1 97 3— 1. hefti Það virðist eiga að reyna alvariega á kjark og kraft vor íslendinga nú, en þó máske allra mest á skipulagshæfileika og pólitískan þroska alþýðu. Pjóð vor hefur orðið að stíga þrjú skref aftur á bak í efnahagslegu tilliti síðustu misseri og auk þess orðið fyrir ægilegu áfalli náttúruhamfaranna í Eyjum. Skrefin þrjú, sem öll rýra afkomu hennar, eru tvær gengislækkanir doll- arins, sem ísland varð að elta, og ein gengislækkun gagnvart dollar, sem uppruna átti í vélabrögðum ríkisstjórnarfjenda. En hví urðum við að elta dollarinn á niðurleið hans? Dollarinn var frá stríðslokum ætíð ofskráður gagnvart evrópskum myntum í krafti drotnunarvalds amerískra auðhringa yfir stríðsþjáðum Norðurálfu- mönnum — og er svo enn. Það var því eftirsóknarvert að selja á Bandaríkja- markaði, en kaupa á evrópskum. I tíð viðreisnarstjómar var beinlínis unnið LANDSCOKASAFN j 31 2 7 6 í j ISLANQS

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.