Réttur


Réttur - 01.01.1973, Side 19

Réttur - 01.01.1973, Side 19
Káthe Kollwitz: Við hallarhlið verksmiðjueigandans. aðarmannafélagið og F.U.J. — hana til sér- stakra sýninga. Flutti ég erindi á undan, ég var þá formaður Verkamannafélagsins. Var aðsókn ágæt, tvær sýningar og mikill áhugi verkamanna fyrir þessu málefni. I þessari kvikmynd sem byggð var á leik- nti Fíauptmanns var neyð vefaranna lýst atakanlega og ekki dregið úr þegar lýst var lífi verksmiðjueigandans Dreissiger (leikinn af Paul Wegener) og arðráni hans á fátæk- um, sveltandi vefurunum. Það eru þeir Moritz Jdger (Vilhelm Dieterle), nýkominn heim úr herþjónustu, og Bdcker (Theodor Loos) sem taka forustuna fyrir uppreisninni og myndin endar, er vefaranir hafa sigrað fyrstu her- deildina og standa sigri hrósandi á vígvell- inum í von um bjartari framtíð. Verklýðshreyfingu nútímans má ekkert 19

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.