Réttur


Réttur - 01.01.1973, Síða 20

Réttur - 01.01.1973, Síða 20
Kathe Kollwitz: „Endalokin". mannlegt vera óviðkomandi, sízt það, sem snertir sögu hennar sjálfrar. Sú neyð og kúgun, sem vefararnir í Slesíu risu upp gegn 1844 og hófu þarmeð sögurík- an feril þýzkrar verkalýðshreyfingar, er ekkert fjarlægt eða óviðkomandi. Það er sú neyð, sem helmingur mannkyns býr við í dag: al- þýða þriðja heimsins. — Skilningur alls verkalýðs á sinni eigin sögu og tilfinn- ing hans fyrir upphafi sínu er um leið skil- yrði til þess að hann valdi þeirri stjórnlist að tengjast frelsisbaráttu alþýðunnar í þriðja heiminum þeim órjúfandi böndum, er leiði báðar hreyfingarnar til sameiginlegs sigurs yfir auðdrottnum heims. Slíkt samlíf hans við sögu sína og baráttu er um leið ein af forsendum fyrir því að hann láti aldrei bætta efnahagsafkomu, er 20

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.