Réttur


Réttur - 01.01.1973, Page 22

Réttur - 01.01.1973, Page 22
ALB E RT EIN ARSSON: LJÓÐ Þú liggur hér og gapandi augntóftirnar rýna inn í þögult myrkrið, þú sérð engan þú finnur hvernig nágustur leikur um brenndar nasaholurnar en enginn veit það, ekki einu sinni ég þær voru hér fyrir tveim stundum þrjár B-52 með tuttugu tonn tuttugu tonn handa þér einum nú er bara myrkur engin sól ekkert nema sót og lítil höfuðskel af litlum snáða sem lék sér í sandinum fyrir tveim stundum

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.