Réttur


Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 56

Réttur - 01.01.1973, Qupperneq 56
ERLEND VÍÐSJÁ mmmm UPPGJÖF BANDARÍKJ- ANNA I VÍETNAM Vopnahlé hefur verið samið í Viernam. Samkvæmt Parísarsamningnum gefast Banda- ríkin upp við að hafa lengur her í Vietnam eftir að hafa beitt þar níðingslegustu aðferð- um, sem beitt hefur verið í stríði, þegar kjarn- orkuárásirnar á Hiroshima og Nagasaki eru undanskildar. „Þessi friður er ekki annað en yfirvarp fyrir voldugustu þjóð Vesturlanda til að koma sér út úr svívirðilegasta stríði sögu sinnar — „með heiðri" — eftir að stríðið hefur mistekizt hjá henni, en hún þó sjálf ósigr- uð," — segir þýzka vikuritið „Spiegel" um uppgjöfina. Það, sem voldug tækni Bandaríkjanna hefur hins vegar megnað, er að leggja Viet- nam, norður- sem suður-hlutann, í eyði með fullkomnustu eyðileggingar-tækjum og -að- ferðum nútímans: eitri, aflaufgun, sprengju- brotum o. s. frv. Og þeir, sem gáfu sig undir vernd þeirra hafa sízt farið varhluta af eyði- leggingunni: Utflutningur Suður-Víetnam var 1972 1200 miljónir ísl. kr., en innflutningur 60 miljarðar ísl. kr. Gúmmíútflutningurinn er kominn niður í tíunda hluta þess er var. Og Suður-Víetnam, sem áður flutti út mikið af hrísgrjónum, verður nú að flytja þau inn. — Það er dýrt að þiggja „vernd" Banda- ríkjanna. Thieu, leppur Bandaríkjanna, reynir nú að lafa í völdum í Saigon með miskunnarlausri harðstjórn. Um leið og „friður" var saminn voru sett þessi lög: Hver borgari landsins, sem notar fundafrelsi stjórnarskrárinnar til að mæla með þjóðfrelsishreyfingunni, skal umsvifalaust skotinn. Dauðasök er og að sýna fána þjóðfrelsishreyfingarinnar eða hafa á sér mynt hennar. Fangelsa skal hvern þann mann, sem eitt vitni segir vera hlyntan Þjóð- frelsisfylkingunni. — Með öðrum orðum 120.000 lögreglumenn og miljón hermenn fá vald til að fangelsa og drepa að vild. Hvort mun Morgunblaðið nú dást að „lýð- ræði" amerísku leppanna sem „dugnaði" Görings forðum við að fangelsa og drepa kommúnista? En hetjur Þjóðfrelsisfylkingarinnar og her Norður-Víetnam og allt alþýðufólk Víetnam- þjóðarinnar hefur unnið slíkt afrek í 30 ára frelsisstríði sínu að uppi mun verða meðan veröld stendur. Nú er aðeins að vona að sem skemmstur tími líði og sem minnstar fórnir þurfa að færa unz öll þjóð hins hrjáða lands er frjáls og sameinuð. CABRAL MYRTUR Amilcar Cabral, leiðtogi sjálfstæðisbarátt- unnar í „portúgölsku" Guineu og Græn- höfðaeyjum (Kap Verde), var myrtur af leigumorðingjum portúgölsku ríkisstjórnar- innar í janúar 1973. Cabral var formaður 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.