Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 1

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 1
léttur 60. árgangur 1977 - 3. hefti Réttur er að þessu sinni að mestu helgaður stefnu og starfsháttum Alþýðu- bandalagsins. Er lesendur tímaritsins fá það í hendur mun fjórði landsfundur Alþýðubandalagsins í þann mund að hefjast. Réttur vill stuðla að opinni um- ræðu um stefnumótun Alþýðubandalagsins sem sósíalísks verkalýðsflokks. Hringborðsumræðan í þessu hefti er veigamikið innlegg í þá umræðu. Á þessum landsfundi verður Alþýðubandalagið að móta þá gifturíku stefnu i þjóðfrelsismálum, verkalýðsmálum og atvinnumálum er fylki öllu einlægu vinstra fólki um þennan einingarflokk alþýðu. Um leið og Alþýðubandalagið samþykkir á landsfundi, hvaða baráttuleið skuli valin, þá þurfa flokksmenn að velja Alþýðubandalaginu nýja forystu. Það eru því stór verkefni er bíða landsfundarfulltrúa, en allir sósíalistar og aðrir verkalýðssinnar vænta þess að verk landsfundar leiði til öflugra flokksstarfs og Alþýðubandalagið gangi til næstu orustu sem það baráttutæki er eitt dugar í viðureigninni við aftur- haldsöflin, verði einingartákn vinstri þróunar. ★ Bandalag starfsmanna ríkis og bæjar - BSRB - hefur háð sína eldskírn í stéttabaráttunni. Tveggja vikna verkfall opinberra starfsmanna í október s. I. staðfesti gildi samtakanna í íslenskri verkalýðsbaráttu. Innan vébanda BSRB er mikill fjöldi láglaunafólks sem á fulla samleið með félagsmönnum í almennum verkalýðsfélögum. En umfram allt sýndi BSRB í verkfallinu þann baráttuvilja og þá félagslegu virkni, sem ætti að kenna gamalreyndum verk- fallsmönnum vissan lærdóm. En verkfallið sýndi einnig vel veilurnar í sam- tökum opinberra starfsmanna. í þessu fyrsta verkfalli BSRB voru afhjúpuð þau tengsl og það valdakerfi sem handhafar ríkisvaldsins og íhaldskerfi Reykjavíkur ræður. Það hefur undirtök í auðmjúkri forystusveit borgarstarfs- manna, er reyndist Trojuhesturinn í röðum BSRB. Starfsmenn hins opinbera fengu nú í fyrsta sinn að njóta þeirra sjálfsögðu mannréttinda að hafa heimild til að leggja niður störf, ef þeir sættu sig ekki við söluverðið á vinnuafli sínu. En viðsemjandinn að þessu sinni íhaldsöflin í ríkisstjórninni virtist staðráðinn í að beita BSRB hörðu og helst brjóta al- gerlega niður samstöðuna meðal opinberra starfsmanna. Ekki var að undra þó íhald og framsókn teldi sig hafa þau undirtök í því embættismannaliði 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.