Réttur


Réttur - 01.07.1977, Side 13

Réttur - 01.07.1977, Side 13
starfsins d félagsfundum? Til hvers eru þeir? ABS: Það er ríkt í ungu fólki að því aðeins sé það að gera eitthvað mark- vert að hver fundur, sem það kemur á, taki einhverja mikilvæga ákvörðun. En starf í pólitískum flokki gengur síður en svo út á það, að við séum alltaf að taka einhverjar stórar, nýjar, stefnumark- andi ákvarðanir. Við erum meira og minna að vinna saman að sjálfgefnum verkefnum, vinna að því að bæta kjör allrar alþýðunnar. Mér finnst að almennt flokksstarf hljóti að miklu leyti að snúast um vinnu að verkefnum sem í sjálfu sér iiggja á eðlilegan hátt fyrir. Það vill svo til að einmitt núna eru nokkrir starfs- hópar að fara af stað til þess að fjalla um það hvernig við eigum að vinna að ýms- um beinum hagsmunamálum alþýðu- fólks hér í Reykjavík. Einnig er verið að fjalla um íslenska atvinnustefnu. Allir flokksmenn geta komið og blandað sér inn í umræðuna. Þar er tilvalinn vett- vangur fyrir alla senr vilja hafa áhrif á meðferð mála. liA: Ég tel að það sé dálítið villandi að tala um að stefnumótun eigi sér ekki stað á félagsfundum vegira jress að þar fari sjaldan franr handauppréttingar um ákveðnar tillögur varðandi stefnu flokks- ins. Stefnunrótun innan flokksins á sér sjaldan stað með atkvæðagreiðslum, held- ur með umræðum í flokksdeildunr og öðrum stofnunum .Eái hugmynd sem sett er fram góðar undirtektir er hún þar með orðin vísir að stefnumótun og er Jrá tekin til umræðu í fleiri stofnunum. Síðan tek- ur Jrað oftast nokkurn tínra þar til lrug- myndin er orðin að stefnu flokksins. Þetta gerist fyrst og fremst við umræður, en afar sjaldan á þann lrátt að atkvæða- Ragnar Arnalds greiðsla fari fram. Innan framkvæmda stjórnar og miðstjórnar þarf sjaldan að útkljá mál nreð atkvæðagreiðslu, og það er sjaldgæft að nreiri hluti ákveði eitt- hvað í trássi við minnihluta. Menn leit- ast við að samhæfa afstöðu sína í ljósi Jress senr unnt er að ná samstöðu unr og þróa hugmyndir sínar í samræmi við þá umræðu sem fram fer innan flokksins. Ég sé ekkert Jrví til fyrirstöðu að nýir fé- lagar sem konra inn í félagsdeildirnar geti tekið Jrátt í Jressu starfi, ef Jreir lrafa þol- inmæði til Jress.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.