Réttur


Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 27

Réttur - 01.07.1977, Qupperneq 27
býr um þriðjungur landsmanna, eru þeim einnig nytsamleg. Þannig beita þeir sér. Ef aðrir væru á þessum valdastólum með sjónarmið svipuð og Alþýðubanda- lagið hefur, gæti einkakapítalið á íslandi ekki ýkja mikið. Raunverulega er einkakapítalið á ís- landi veikt, en vald Sjálfstæðisflokksins og fylgifiska þeirra í gegn um ríkisstjórn og í gegnum valdakerfið allt í landinu er gífurlega sterkt. MK: Það er eins og ég sagði áðan, að verkalýðshreyfingin er allt of veik stjórn- málalega. Ef hún næði sama pólitíska styrk og hún hefur í þröngri hagsmuna- baráttu, væri hægt að gerbreyta þjóðfé- laginu. Hún vinnur allt of þröngt. ER HÆGT AÐ KOMA HERNUM BURT ÚR LANDINU? — Ef við vikjurn að þjóðfrelsisbarátt- unni og hersetunni nú undir lokin. RA: Ég vil minna á að síðan Alþýðu- bandalagið var stofnað hafa Alþýðu- bandalagsmenn alla tíð haft forystu í þessum málum. Ýmiss samtök herstöðvar- ■mdstæðinga hafa verið stofnuð á þessu tímabili og ævinlega hefur það verið vegna frumkvæðis okkar manna og for- ystu. Baráttan fyrir stjórnarfarslegu, rnenningarlegu og efnahagslegu sjálfstæði er annað megin atriði í okkar starfi. Hitt er baráttan fyrir breytingum á gerð þjóð- félagsins. Ég iield að í Alþýðubandalaginu sé nijög víðtæk og almenn samstaða um að svo þurfi að vera áfram. — Á fundi Alj)ýðuba?idalagsins i Reykjavik nú í vikunni sagðir þú Magn- ús, að á milli baráttunnar fyrir breytmgu á gerð þjóðfélagsms og baráttunnar gegn herstöðinni væru bein tengsl. Vildir þú aðeins lýsa þvi? MK: Þegar bandarískur her kom hing- að árið 1951, þá gerðust hér jrau alvar- legu tíðindi, að fólki var sópað saman frá öllum landshlutum til jjess að starfa fyrir hernámsliðið, og ástandið var þannig í þó nokkur ár, að meira en fjórðungur af gjaldeyristekjum íslendinga kom frá störfum í þágu hernámsliðsins. Við vit- um að þá voru uppi áform um að gera ísland að ákaflega umfangsmikilli her- stöð; Jjað átti að gera flugvöll og höfn á Suðurlandi og kafbátalægi í Hvalfirði. Ef þetta hefði gerst, hefði ísland glatað sjálfstæði sínu. Við geturn tekið dæmi af öðru eyríki, sem er Malta, jrar eru mjög umfangsmiklar breskar herstöðvar og Möltubúar vilja gjarnan losna við þær. íbúarnir eru gersamlega háðir jjessum lierstöðvum efnahagslega og ef jrær hyrfu kæmu upp mikil efnahagsleg vandamál og jressi hætta vofði yfir okkur um tíma. Baráttan gegn Jressari stefnu var ákaf- lega mikilvæg og ég tel að við höfum náð mjög stórfelldum árangri ]>ví nú er svo ástatt, Jjrátt fyrir allt, að tekjurnar af her- námsvinnunni eru innan við 5% af gjald- eyristekjum þjóðarinnar. Við höfum jrarna bægt lnikalegu vandamáli frá að verulegu leyti, en við þurfum auðvitað að leysa Jretta mál að fullu. Annað vandamál af hliðstæðu tagi var jregar svissneskum auðhring Alusuisse var heimilað að koma hér upp stórfyrir- tæki á íslenskan mælikvarða. Fyrirtæki sem var algerlega í eign Jiessa erlenda að- ila og áform voru uppi að þetta skyldi 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.